Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 15
KRISTINDÓMUR OG BÓDDATRt?
95
til kyrlátari þjóða, og svo 6x hún minna og breyttist líka
minna.
Háðir þessir trúarbragðahöfundar gáfu sig við þvf, að
ráða lffsspursmál sinnar tfðar, hver um sig eins og þau
lágu fyrir hjá hans þjóð. Kristur hefði ekkert fremur
getað komið fram á Indlandi, heldur en Búdda á Gyðinga-
landi, þvf að spursmál þau, sem lágu fyrir Hindúum, voru
ólík þcim, sem lágu fyrir Gyðingum. Lffið á Gyðinga-
iandi var frjálsara ogeðlilegra en það þjóðlíf, sem Siddartha
ólst upp f, og af því bera kenningar Jcsú f sjer liollari
hugsjónir, og hafa meira varanlegt gildi. Vitanlega getur
tfminn einn að fullu leitt það f Ijós, hvað lengst varir, en
upprunalegi mismunurinn orsakaðist að mestu leyti af
stað og stund. Lof sje hverjum þeim, sem þvf ljósi fylg-
ir, sem honum er veitt að sjá, og þjónar sinni samtíð að
dœmi slfkra manna, af þeim alhug, sem sprottinn er af
djúpri og innilegri ást til allra mannanna barna. Þegar
fjöldinn er á það stig kominn þarf hann ekki að gjíira
játningu um það, frá hvaða trú, cða til hvaða trúar hann
hafi snúist, þvf að þá verður hvers eins trú fólgin í þvf að
snúa sjer beint að alheimsins innsta eð'.i með sitt sjerstaka
sálarástand, og þá verða ekki þau trúarsannindi, scm hver
einn bcr f sfnu btjósti, hermd eftir einhverra annara
manna áliti, heldur á þvf byggð, sem hans eigin vit skynj-
ar og hans eigið hjarta finnur. Þegar sá tfmi kemur
verður það ekki neinum talið til sjerstaks ágætis, hvaða
trúarlvöfundi hann dregur nafn sitt af. Þá verður
þctta búið að taka sjer jafnt bústað í huga hvers eins :
„Hvað sem satt er og sómasamlegt, hvað dyggðugt er,
hvað lofsvert er, gefið gaum að þvf'h
-x- *
* * ':f
í gömlu kyrkjunum á ítalfu rekur maður sig öðru
hvoru á myndir frá miðöldunum, þar sem Jesús cr sýndur