Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 16
96
NÝ DAGSlíRÚN
ineð refsivfind í h-endinni, sem boðull, og er að reka van-
trúarmenn.na og heiðingjana á undan sjer í eilffar kvalir.
Allir kennarar jþeirra trúarbragða, sem talin voru fölsk,
eru kúgaðir til að ganga fyrstir inn f kvalastaðinn, eftir
skilningi þessara miðaldamítlara. Svona hugsjónir hafa
svo ðldum skiftir mótað hugarfar kristinna þj(>ða viðvfkj-
andi cinum hinum mildasta og hugljúfasta manni, sem íi
jörðu hefir lifað. Þegar sú tfmi kcmur að hugarsjón
manna verður orði-n hvassari og trúartilfinningin dýpri, þá
vonumst vjer eftir æðra myndasmíði, þar sein sýndir
verða með mýkri dráttum þeir tveir mcnn, sem hafa verið
umtaJsefni vort í kvöld, þar scm þcir verða ekki að skifta
heiminum á milli sfn f tvær hcrskárar sveitir, hcldur
tengjast yfir aldirnar með handabandi, og kannast við liið
sameiginlega ætternismót hver í annars sálu. Það er ein-
kenni sannarlegs göfugleika, að kannast fúslega við þann
göfugleika, sem f öðrum birtist; það er merki sannleiks-
leitandi sálar, að bcra uppgjörðarlausa lotningu fyrir ann-
ara sannieikslcit, hvort senr leiðirnar liggja saman eða
sundur. Sú sannleikshugsjón, sem Siddartha lijelt sig
mcst að, var ó!ík gruiidvallarhugsjón Jesú, en hvor um
sig var þeiin sannleika trúr, sem sjónir hans fengu gripið.
Sú hugsjón leiddi annan frá konungshöllu að ölmusubolla,
hinn frá smfðabekknum ti! Golgata, en hvorugur hikaði
sig nje hætti við sinn tilgang. Þvf mundu þessir mcnn,
cf þeir hefðu kynnst f sfnum jarðneska búningi, hafa verið
hvcr öðrum frábrugðinn f framsctningu ýmsra skoðana;
en f báráttu gcgn kúgun, f lönguninni til að leiða mann-
kynið til hreinnar og göfugrar trúar, í þeim ásctningi að
hclga sína krafta hverju þvf, scm bezt gæti miðað til þcss
að upphefja meðbrœður sína. f öllu þessu hefðu þeir staðið
hlið við hlið, og haldist f hcndtir. Og cftir þvf sem þetta
æðra, mannúðlega hugarfar þcirra festir betur rœtur 1