Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 17

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 17
SAGA 97 veröldinní, því meir dregur að þvf, að fram spretti ný Búddatrú, sem kastað hefir burt viíium sínum, og nýr kristindómur, sem slcppt hcfir hindurvitnum sfnum, og hrist hcfir af sjer doðann, sem af írhugalausri og deyjandi trú er sprottinn; og því minna vcrður um það, að önnur trúin þykist þurfa að fótumtroða hina og vinna land hennar undir sig, heldur leitast þíi hvor við það með annari, í einlægni og kœrleika, að láta blessun af sjer leiða, svo lífið á j'irð vorri verði, cftir því sem tíinar líða, alltaf fegurra, sannara, og betra. SAGA. Eftir útleggingu CONWAY’S af dœmisögum BídÐA. Kona cin meðal Hindúanna fæddi son. Þegar hann var hættur að vera kjöltubarn, dó hann. Hin unga móðir vafði dauða barnið að brjósti sínu, og gekk hús úr húsi til þess að spyrja eftir þvf hvcrt enginn gæti gefið sjer með- ul handa barninu sfnu. Sumir lijeldu hún væri búin að missa vitið; en einn spakur maður sagði við hana : ,,Jcg get ekki læknað barnið þitt, cn jeg veit um þann, sem getur fengist við þetta. Til hans vcrður þú að fara; þar færðu meðalið“. Sfðan fór hún til þessa manns, og sagði: „Herra minn og mcistari, vciz.t þú af nokkru meðali, scm gott væri fyrir drcnginn minn i" Vitringurinn svaraði; „já,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.