Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 17
SAGA
97
veröldinní, því meir dregur að þvf, að fram spretti ný
Búddatrú, sem kastað hefir burt viíium sínum, og nýr
kristindómur, sem slcppt hcfir hindurvitnum sfnum, og
hrist hcfir af sjer doðann, sem af írhugalausri og deyjandi
trú er sprottinn; og því minna vcrður um það, að önnur
trúin þykist þurfa að fótumtroða hina og vinna land
hennar undir sig, heldur leitast þíi hvor við það með
annari, í einlægni og kœrleika, að láta blessun af sjer
leiða, svo lífið á j'irð vorri verði, cftir því sem tíinar líða,
alltaf fegurra, sannara, og betra.
SAGA.
Eftir útleggingu CONWAY’S af dœmisögum BídÐA.
Kona cin meðal Hindúanna fæddi son. Þegar hann
var hættur að vera kjöltubarn, dó hann. Hin unga móðir
vafði dauða barnið að brjósti sínu, og gekk hús úr húsi til
þess að spyrja eftir þvf hvcrt enginn gæti gefið sjer með-
ul handa barninu sfnu. Sumir lijeldu hún væri búin að
missa vitið; en einn spakur maður sagði við hana : ,,Jcg
get ekki læknað barnið þitt, cn jeg veit um þann, sem
getur fengist við þetta. Til hans vcrður þú að fara; þar
færðu meðalið“.
Sfðan fór hún til þessa manns, og sagði: „Herra
minn og mcistari, vciz.t þú af nokkru meðali, scm gott
væri fyrir drcnginn minn i" Vitringurinn svaraði; „já,