Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 20

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 20
100 Nl? DAGSBRÍN Lambason hljóp upp á vegginn og sá hann og mælti svo: j.Hvort grætur þú nú Skarphjeðinn ?“ „Eigi er það,“ segir Skarphjeðinn, ,,en hitt er satt, að súrnar sjáldur f augum. En hvort er sem mjer sýnist—hlærþú ?“ ,,Svo er vfst,“ scgir Gunnar, ,,og liefi eg aldrei fyrr hlegið sfð- „ an þú vóst Þráinn á Markarfljóti". Skarphjeðinn mælti: ,,Þá er hjer minjagripurinn'1.- Tók hann þá jaxl úr pússi sfnum er hann hafði höggið úr Þráni, og kastaði til Gunn- ars svo kom í augað svo að þegar lá úti á kinninni. Ejell Gunnar þá ofan af þekjunni. Svq Iaulc Njálsbrennu, en eftir hana komu málaferlin og mannhefndirnar, og svo loksins sættirnar, og í sátta- málunum var það ákveðið, að Flosi og aðrir brennumenn skildu utan fara. Skyldu nokkrir af þcim aldrei útkvœmt eiga, og einn þeirra var Gunnar Lambason. Að hann hafi verið gortari má ráða af þvf, að hann og Grani Gunn- arsson mæltu þegar talaö var um að ná sáttum við Þor- geir skorargcir : „Sjálfrátt cr oss, cf Kári cr einn cftir, að hann sje cigi óhræddari við oss en vjcr við hann". Svo þcgar Flosi för utan þá lenti hann í hafvillum og rákust á.grunnföll og brutu skipið f spón, en mönnum varð bjargað. Það var við Orkneyjar, í Hrossey, er þeir urðu skipbrota. Eftir nokkra fieiri hrakninga og fyi'ir tilstilli Þorsteins Sfðu-IIallssonar komst Flosi í ving- an við Sigurð jarl f Ilrossey og gjörðist hirðmaður hans. Sigurður hafði mikla veizlu hjá sjer um jólin. bauð hann w til hennar Gilla jarli mági sínum úr Suðureyjum. Þar kom og Sigtryggur konungur frá Irlandi. Hann og Gilli * jarl vildu hcyra tfðindi þau, cr gj'irzt híifðu um brennuna, og var fenginn til Gunnar Lnmbason að segja söguna og var settur undir hann stóll. En Kári Sölmundarson hafði lfka faiið utan til þess að hcfna sín ennfrckar á brennumönnunum, og bar svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.