Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 27
iC/
Brciðfírzki spegillinn,
E£tlr J, P. S'ilxnundsson,
Fyrirlcstuí írá hinu 2. íinítanska kyrkjuþingí.
Jeg hef auglýst það, að jeg ætlaði að taka hjer í dag
til íhugunar fyrirlcstur þann eftir sjcra Jón Bjarnason,
sem ncfndur er ,,Að HcIgafeí!i,, — Jcg Ætla að byrja
mcð þvf, að taka mjer í muiin arð sjcra Jóns sjálfs, þau
scm hann bcitir f garð eins fslenzka bíadsins, Jcg rninn-
ist ckki þcssa fyrirlcstrar, fremur en hanil miuníst blaðsins,
fyrir þá. sbk, að illkvítnísárásir þær, scm f fyrirlcstrinum
cru gjbrðar á cinstaka menn og málefni, muní vera hlut-
r.ðeigendum tilfinnanlegar,—heldur vcgna þess, að hjcr
er iiin þjóðemislega háðung að ræða, sem einhver þarf
íjcrstaklcga að taka sjcr fram um að mótmæla.
Jeg tek það fram, að það scm jeg býst við að flytja
hjcr, liggur ckki allt skrifað fýrir framan mig, r>g þvf má.
cnginn, sem nír hlýðir á, kippa sjcr upp v'ið það, þótt
þcir fimii einhvcrja breytingu frá þvf, scm jcg tala Iijer,
cf til þess kcmur nokkurntfma, að þcir sjái það á prenti.
Jcg gjó'ri það þvf að samningum, að það sem kann að
glcymast af þvf, scm hjer er fiutt, verði metið sem ótal-
að; og hitt, scm inn f kann að hcctast, látíð sæta sama
dómi eins og það hcfði verið hjcr flirtt.
Það má sjá þcss glögg merki á þessum fyrirlcstrí
sjcra Jóns, að ,,tvisvar verður gamail maður bam“. Fyrst
og fremst henclir manninn sá clauðans barnaskapur að"
vclja sjcr svo klaufaleg vopn f hondur, að það má snáa.