Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 34
NÝ DAGSBRCN
114
spilla mfilinu mcð þvf, að breyta niðurruðun orðanna f
setningunum cftir fyrirmynd annara tungumála. Jcg
fyrir mitt leyti fellst fftslcga fi þfi skoðun, hvað sem aðrir
gjöra, og jeg vil gefa þakkarorð f milli, að hcyra talað um
telcgramm í staðinn fyrir „stmskeyti,“ að maður minnist
nfi ckki á hin ósköpin, að kalla tclegraffinn „síma'*. Jcg
cr þcss vegna vel áncegður með, að sjá orðið ,,prógramm“
&n tilvitnunarmerkja f hinum nmrædda fyrirlcstri, þvf að
orðfjölgun f máiinu og orðaskipunarbreyting er algjörlcga
sitt hvað.
* ■»
•» *■ *
AHt efni fyrirlcstrarins ,,Að Helgafelli'' byggist it
þvf, að viðureign þeirva manna, scm byggðu Breiðafjörð
íi Islandi til foi'na, sje ágœtur spegill af íslenzka þjóðlff-
inu á yfirstandandi tfma. Ekki get jeg að þvf gjört, að
það hlœgir mig, að höfundurinn skyldi staðhæfa, að forn-
aldarástandið f Breiðafirðinum væri ,,ögö!luð skuggsjá“ af
viðureign hinna fslcnzku andstæðingaflokka nfi á tfmum.
Það cr auðfundið, að höfundinn tckur það sárast, að nfi
skuli vera farið að krefjast þess af íslenzkum prjedikurum,
að ,,prjedika þá trfi fit fir ahncnningi“ íslcnzku þjóðarinn-
ar, sem þjóðin hefir verið alin upp f, ,,kynslóð eftir kyn-
slóð og öld eftiröld“. Hann sakar hr. Einar Hjörleifsson
manna mest um það, að hafa komið þessari kröfu af stað
hcima á fslandi, en getur þess um leið, að sfi krafa hafi
áður verið komin fram hjer vestra af hendi ,.afneitandi“(!!)
TJnftara. Þctta vitum vjcr, scm hjcr erum saman komin,
að cr satt, og teljum oss það sannán heiður. TJnftararnir
hjerna gjövðu fyrstir manna gangskör að þvf, að þessari
ceskilegu tilhrcinsunarkröfu yrði verklega framfyigt meðal
Islcndinga, og það er enginn vafi á þvf, að fyrir hr. Ein-
ar Hjörleifsson hefir sjón orðið sögu rfkari um það hjer