Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 36

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 36
NÝ DAGSBK.IÍN’ llð ícyna sinna am vorið, ftfóst Hallstcinn sonur bónda t för með honum, en eftir burtfbr þeirra varð Þórólfur bónclí fyrir svo mikíHi óviíd af hendi Haraldar konun-js fyrir \sk skuld, að hafa veitt Birni friðlana irm veturinn, að hann hj-clzt ekkí við í Noregi, og ftutti sig bíiferlum til ís - lands. —- Þctta var tfu íirum sföar cn Ingólfur Arnarsort byggði f Rcykjavík, og kom þá Þórólfur bóndi að iilluni kindum í Brei&afirði ónumdum. Þannig var þA bóndi þessi, sem ekkcrt hafði haft sjer til ágœtis í föðurlandi sfnu, ncma óscgjanlega mikinn tróarofsa, ,,sjálfkjörinn hofgoði“ f riýlendu þessari, scm f fyrstu var cngum skip- uð, nema hans eigin Ahangendmn. — Nú hætta vfst ficstir kunnugir að furða sig !i þ.vf, þótt sjera jóni virðist spegidinn f þessu atri&i vera býsna glöggur fyrir þá, som muna' cftjr óndverðri iandnámstfð Vestur-Islenxlinga.-—■- Þegar I-jróJfur karl var kominn í þetta nýja land komst trúarofsi hans fyrst í fullán algleyming. Hann fjekk ein- hvernvcginn þá inobýrlun, að þegar han,n væri dauður, þá mundi hann hvorki fara til Heljar nje Valhallar eina Og aðrir Ásatrfiarmcnn áttn von á, hcklur yrði þá bústað- fir sinn fjall e.itt, sem stcndur skammt þar frá, sem hann byggð.i b;c sinn. Samt bjóst hann ekki við. því að, verða cinsðmal 1 aðnjótandi þessa sœlustaðar, he.ldur átti hann von á því, að allir hans frændur þar f grenndinni mundu ,,deyja í fellið,“—on ekki samt neinir aðrif en hans eig- in frændur. Þessi óviðjafnanlegi sjálfbyrgingshroki er framúrskarandi sannur drátt.ur í spc-gilmynciinni. -'--Vitanlega gátu e.ngir lijeraðsbú.ar haft neina sjerstaka ást á þc.ssu kollótta himnaríki,—sem cigandanum þóknað- ist að gefa fagurt nafn og kalla Hclgafcll,—iiema afkom- cndur þessa hjátrúarfulla uppskafnings. Það var engin furða þótt þeir ættmcnn vildu hafa þartta mikla friðhelgi. Þetta sem átji að vcrða hitrtnaríkið þeirra ! Þessi sier-

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.