Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 54

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 54
134 NÝ DAGSBRÖN persónan í. Framkoma hans í þcirri sögu mcðal mann- anna eiga lesendurnir augsýnilega að sjá að standi heima við framkomu Sigurðar meðal Vestur-íslcndinga. ,Dýpra‘ er naumast hægt að sækja samlíkingar til að svívirða and- stæðing sinn með. Að lokum jafnar höf. Sigurði við rót- ina, sem Gretti var send forðum til Drangeyjar. Far virðist hann þó vera að opinbera meira en almenning varðarum. Sje hann ekki að jafna Austur-íslendingum við galdrakindina, sem ólíklegt mætti þykja, og svo Vest- ur-íslendingum f heild sinni við Gretti, þá er auðskilið að hann þykist sjálfur vera í Grcttis plássi, og er hræddur um að höggið, sem hann grciðir Sigurði, kunni að verða sjálfum sjer til meiðslis. Síðustu orð þessarar greinar, þar sem verið er að ögra Vestur-Islendingum mcð því, að þeir mundu ekki hafa tímt að brenna rótina, ef þeir hefðu verið forðum staddir í Drangey, hcfðu verið tekin óstinnt upp, ef þau hcfðu verið töluð á anarkistafundi, f stað þess að vera flutt fram á kyrkjuþingi. Þótt höf. ætlist ekki til að Sigurður verði brenndur á venjulegu báli, finnur það hver maður, sem skilur fyr en skellur í tönnunum.að höf. vill láta fylgifiska sína gjöra að honum mannfjelagslegan eldgang, svo að framtíð lians sje jafnrækilega eyðilögð eins og rckatrje, scm haft er til eldiviðar. Eftir allar þessar bókmenntaformælingar, sem enda með því að ná sjer niðri á Sigurði Júlfusi, kemur skopleg- ur handaþvottur í sambandi við sjera Bjarna Þórarinsson. Höf. segist hafa sannfæringu fyrir því að citthvað sje bogið við afstöðu hans og Vestur-Islendinga ckki sfður cn Sigurðar, en segist í þvf sambandi minnast orða Páls post- ula : ,,Hvað kemur það mjer við að<dcema um þá, sem fyrir utan söfnuðinn eru ?“ Þessi postullega varfærni kem- ur næsta ókunnuglega fyrir, eftir allt sem á undan er geng- ið um hinn manninn. Hvað kom þá höf.hann við ? Ilvcrju

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.