Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 56
136
Ntf DAGSBRÍN
Þá er 116 sá ftfanginn á enda í fyrirlestrinum ,,Að
Helgafelii“, sem fjallar um hinar fslenzku nútfðarbók-
menntir, bæði ljcíðagjörð og blaðagjiirð, með öllum þeim
aukagetum og ótúrdúrum, sem þeim eru látnir fylgja. *
Næst á eftir tekur höf.hiö íslenzka lundnrfar til íhugun-
ar. Nýungagirni segir hann að sje þjóðarinnar sjerstaka j
einkenni, en á íhaldssemi sje aftur langmestur skortur.
Það mft mikið vera, ef engum vinum hans kemur þessi
staðhæfing hálfilla, jafnoft og þeir eru bftnir að gjöra orða-
leik úr nöfnum stjórnmálaflokkanna hjer í landi, og það,
við margan heimskingjann, mcð góðum ftrangri. Höf.
virðist meinilla við það, að íslenzka þjóðin skuli mega
teljast lfk Aþenumönnum f því, að girnast sífellt meiri og
meiri upplýsingu um allt si m nýstárlegt er í veröldinni.
Ef maður vissi ekki fyrirfram hvert hann er að reyna að
flæma manni með allri sinni röksemdaleiðslu, þá yrði hver
heilvita maður hissa. Hann er lengi að snúast um það,
hversu vanaratað sje meðalhófið á þvf fyrir framgjarnt
fólk, að kasta ekki of fljótt fyrir borð þvf, sem dýrmætt
hafi verið f fari forfeðranna. Það þarf víst ekki stórar
málalengingar til þess að fá alla alvörumenn til að kannast
við það, að það meðalhóf sje vandratað; en það er sitt
hvað, að vera þess fullviss, að framþróunarleið þjóðanna
sje skerjótt og vandsigld, eða hitt.að stýra þjóðarknerinum
eftir þeirri leið. I sálmi nokkrum segir sjera Mattfas upp
á sfna ‘fdealistisku1 vfsu: ,,Haf guðs orð fyrir leiðarstein
í stafni“; en sjera Jón er svo ‘realistiskur', að hann vill
hafa trúna sfna fyrir kjölfestu, vill láta flytja lfkið í lest-
inni. Taki maður það nú gott og gilt, sem hann mun
meina með þessu likingamáli, þá mundi nú samt fram-
taksemin bera harla lftið úr býtum f viðskiftum sfnum við
íhaldssemina. Hefði fslenzka þjóðin allt af látið kyrkju-
kenningarnar rparka sjer meðalhófslfnuna, þá hefði t. d.