Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 63

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 63
BREIðFIRZKI spegillinn 143 þcssi cða hinn ritningarkaflinn hafi í sjcr fólginn. Nuddið fit ðr „hærri krítfkinni“ cr ckki annað en útvirkjabardag- ar, íiður en komið cr inn að kastalanum sjálfumjen reynsl- an hefir nú um stund sýnt, að þeir, sem einlæglega ganga inn á ,,hærri krítfkina“, fara lfka fljiitlega að þynna út þá lærdómasamsuðu eða ,,dogmatfk“, sem þeim licfir áður verið innrœtt að telja sjer ómissandi sáluhjálparhnoss um eilífar tfðir. Löngu áður cn , ,hærri krftlkin11 gjörði vart við sig, var lærdóma-krítfktn margbúin að hleypa heiminum í uppnám. Frægastur allra slfkra krftíkar-manna var Mar- teinn Lútcr. Það var ekki einungis framferði stjettar- brœðra hans og yfirboðara f kaþólsku kyrkjunni,sem hann krítiseraði. Hann ljct meira að segja, ckki staðar numið við játningarrit sinnar ,barna-trúar‘, þegar hann slcppti henni, heldur sópaði hann til í biblfunni, eins og fyrir- rennari hans f mustcrinu forðum. I sinni frekjufullu hrcitiskilni hjelt hann því á loft að Opinbcrunarbókin væri þvœttingur. í Hebrea-brjefinu þóttu honum harð- arvölur(VI : 10 og XII : 17) fyrir sinn skilning á lær- dómunum. Sama var auðvitað að scgja um Jakobs brjef- ið, scm er ádeilurit gegn lærdóminum um rjettlætingu af trúnni, alveg upp á móti Rómverja-brjcfinu, sem Lúter mat svo mikils. Og cinhvcrra hluta vegna snaraði hann Júdasar brjcfinu út lfka (því fjórða) í útgáfu sinni af ,,nýja testamentinu“. — Þessi tilhreinsunar-röggsemi varð samt ckki langgœð í lútersku kyrkjunni í þann ganginn. Fyrir sitt endadægur varð Lúter að sætta sig við að standa að ýmsu leythaftar en hann hafði stigið í fyrstu, til þcss að missa ekki af brautargengi góðra vina, scm ragari voru, cða gætnari en hann. Eftir dauða hans versnaði þó enn meir. Galdrabrennurnar komust í alglcyming þcgar bókgyðistrúin f prótestantakyrkjunni var tckin við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.