Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 63
BREIðFIRZKI spegillinn
143
þcssi cða hinn ritningarkaflinn hafi í sjcr fólginn. Nuddið
fit ðr „hærri krítfkinni“ cr ckki annað en útvirkjabardag-
ar, íiður en komið cr inn að kastalanum sjálfumjen reynsl-
an hefir nú um stund sýnt, að þeir, sem einlæglega ganga
inn á ,,hærri krítfkina“, fara lfka fljiitlega að þynna út þá
lærdómasamsuðu eða ,,dogmatfk“, sem þeim licfir áður
verið innrœtt að telja sjer ómissandi sáluhjálparhnoss um
eilífar tfðir.
Löngu áður cn , ,hærri krftlkin11 gjörði vart við sig,
var lærdóma-krítfktn margbúin að hleypa heiminum í
uppnám. Frægastur allra slfkra krftíkar-manna var Mar-
teinn Lútcr. Það var ekki einungis framferði stjettar-
brœðra hans og yfirboðara f kaþólsku kyrkjunni,sem hann
krítiseraði. Hann ljct meira að segja, ckki staðar numið
við játningarrit sinnar ,barna-trúar‘, þegar hann slcppti
henni, heldur sópaði hann til í biblfunni, eins og fyrir-
rennari hans f mustcrinu forðum. I sinni frekjufullu
hrcitiskilni hjelt hann því á loft að Opinbcrunarbókin
væri þvœttingur. í Hebrea-brjefinu þóttu honum harð-
arvölur(VI : 10 og XII : 17) fyrir sinn skilning á lær-
dómunum. Sama var auðvitað að scgja um Jakobs brjef-
ið, scm er ádeilurit gegn lærdóminum um rjettlætingu af
trúnni, alveg upp á móti Rómverja-brjcfinu, sem Lúter
mat svo mikils. Og cinhvcrra hluta vegna snaraði hann
Júdasar brjcfinu út lfka (því fjórða) í útgáfu sinni af ,,nýja
testamentinu“. — Þessi tilhreinsunar-röggsemi varð
samt ckki langgœð í lútersku kyrkjunni í þann ganginn.
Fyrir sitt endadægur varð Lúter að sætta sig við að
standa að ýmsu leythaftar en hann hafði stigið í fyrstu, til
þcss að missa ekki af brautargengi góðra vina, scm ragari
voru, cða gætnari en hann. Eftir dauða hans versnaði
þó enn meir. Galdrabrennurnar komust í alglcyming
þcgar bókgyðistrúin f prótestantakyrkjunni var tckin við