Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 65

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 65
BUEIdFIRZKI spegileinn I4S kentiimaður vor íslendinga lætur alltaf forfeðranafnið klingja við, þrákelkni sinni til afbötunar. * * * Jeg fór í fyrstu nokkrum orðum um orðfæri hins um- rædda fyrirlestrar ,,Að Helgafelli“; og hef síðan gengið nokkurnveginn á röðina á efni hans, með þeim skoðunum, sem í þvf eru fólgnar. Það er eftir að minnast á rök- semdaleiðsluaðferð höfundarins. Níi orðið berjast ein- staklingar með pennum en ekki sverðseggjum. Þau vopnaviðskifti geta verið ,ærleg‘ eða ,<5ærleg‘ ekkert sfður en hin, eftir þvf hvaða aðferð er beítt. í fyrirlestr- inum reynir ekki 4 það fyrir höf. að beita neinum bar- dagabrögðum gegn öðrum en hr. Einari Hjörleifssyni. Það er sá eini þeirra, sem ncfndir eru, sem áður hefir lagt til andlegrar orustu við hann. Því er af þcim kaflanum, sem f garð Einars er beitt, mest að marka, hvcrnig höf. hagar vopnaburði sínum. Út úr ritgjurð, sem hann segir að stýlu^ sje til sín, hefir hann eftir Einari þessa setningu: „Það væri gjörsamlega óhæfileg lífsregla,að dylja sannleik- ann fyrir þá sök, að einhver kynni að hneykslast á hon- . um“. Þetta segir svo sjera Jón að sje þvert á móti; það sje ,,f alla staði hæfileg lffsregla“, og þessa staðhæfingu rökstyður hann svona: — ,,Enda höfum við þá lffsreglu einmitt frá Jesú Kristi sjálfum. Hann breytti frá upphafi til enda þann tfma, er hann forðum dvaldi hjer á jörðu sem opinber persóna, eftir þessari reglu .... Fyrir öllum þorra Gyðingalýðs dylur Jesús það alla holdvistartíð sfna Ú út, að hann sjeþað, scm hann var, Messfas hinn fyrir- heitni“. Það er full-lfklegt að þcssi röksemdaleiðsla hafi dugað prýðilega flestum þeim, sem höf. var að tala við, þegar þetta var flutt, en varla einu sinni þeira öllum, hvað þá öðru óvandabundnara fólki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.