Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 66

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 66
NÝ DAOSBRÍíN 146 Eins ogdremi cru sett upp í reikningi, eins mfi, nft setja þetta upp scm dœmi í rukfrœði (logic), fi þcnna hátt : FRUMLAG (major premise): Jcsús duidi sannleikann. viðLAG (minor prcmise); Jesús er vor fyrirmynd. útkoma : Að dylja sannleikann cr (vor lífsregia) samkvæmt fyrirmynd vorri. Þarna felur höf. í frumlaginu allt, sem fi milli bcr. Hvaðan hefir hann það,að Jesús hafi dulið nokkurn súnn- lcika ? Úr biblíunni. En hinn maðurinn er einmitt að lialda því fram, að ,,hærri krftíkin“ verði að brúkast til þcss að finna fireiðanleik þess, sem tekið er — úr biblh unni. Þess segir höf. að þurfi ekki, og sannar svo, að þess þurfi ekki, með ,,útkomunni“ af ,,frumlagi“, scm tek- ur það ,.gefið“, að þess þurfi ekki. Hann laumar þvf fyrst niður í pokann, scm hann þarf fi að halda að geta dregið upp úr honum,ogþykist svo góður af að hafa fund- ið það f pokanum. Þctta, að taka það ,,gcfið“ í frumlag- inu, sem deilt er um, og þykast svo ffi það úr útkomunni, er af öllum rökfrœðingum talin hin klœkilegasta aðferð, hver svo sem beitir henni. Það mfi sigra hversu vopn- fiman andstæðing, sem vcra vill, með þcssu bragði. Annari rökfærslutegund, samlfkingu (analogy), sem cr óskaðvœnlegti, en venjulcga ónógari, beitir höf. fyrir rjett fi undan niðurlagi fyrirlestrarins. Hann líkir þar bibllunni við Ilclgafell, og cins og Mostrarskcggi vildi ekki lfita granda ncinu kviku í fjallinu „nema sjfilft gengi þuðan burt“, svo vill ckki höf. heldur lfita granda ncinu í biblíunni, „nema sjfilft gangi þaðan burt“. Röksemdar- krafturinn f þcssu cr álgjörlega einskis virði. Lesmfil gengur ekki sjálft út af blaðsíðum eins og sauðfje úr hag- lcndi. lleimskan stígur svo hfitt í þcssari kröfu hinna

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.