Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 67

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 67
BRRIðFIRZKI SBEGILLINN 147 nýju Þórsncsinga, að þeim cr ekki til ncins að gjðra sjcr von um að henni verði sinnt. . # * Allt það, sem höfundi fyrirlestrafins ,,Að Helgafelli“ ber fyrir augu f speglinum góða, mfi segja að skiftist, eins og hjer hefir verið bent á að framan, f tvær aðal- greinar, — íslenzka bókmenntalýsingu og fsienzka lundarfarslýsingu. Hvorug þcssi lýsing cr þð annað cn áhald til þess, . sem er sýnilcga aðalmarkmið höf. f öll- um fyrirlestrinum,nefnilega það, í fyrsta lagi, að nfi sjer niðri, eða rcyna það í það minnsta, með þvf að skeyta nógu rækilega skapi sfnu á öllum þeim fslcnzku bók- menntamönnum og uppfrœðcndum, sem ekki flagga sömu trfiarbragðaveifunni eins og hann;og svo hitt i öðru lagi, að espa upp þrákclkniskjark f fylgifiskum sfnum hjer, með því að stilla svoleiðis atyrðum sfnum f garð þjóðarinnar, að þeir fái fmyndað sjer, að eiginlcga sje þcir nö orðið eina brotið af fslenzku þjóðinni, scm sjc teljandi menn með mönnum. ,,Menn“ eru hvort sem er ekki aðrir teljandi hjá sjera Jóni en þeir, scm eru „cins og Enskir“, og fjöldinn afþessu ,,hans fölki“ heldur að það sjc það. Þvf er sjálfu sjerlcga hugljðfur, þótt fáeinum öðrum mönn- um hjer vestra sje mjög grcmjulegur sá virkileglciki, að það cr nfi f það minnsta hætt þvf að vcra ,,eins og ís- lenzkir“. Það er t. d., upp á alveg sjerkennilega vfsu, bara hjartanlega fullt af vorkunsemi og ,,miskunn“ við „aumingja emfgrantana", þvf að ,,aumingja“-nafnið á rœtur sfnar f þeirri sæluríku fmyndun, að „veslings fólkið nýkomið frá íslandi“ sje ekki eins ,,mikið fólk“ eins og það sjálft, sem er orðið ,,eins og Enskir“. ,,Eins og Enskir“, „eins og Enskir“ cr klukkuhljómur Ifiterska fje- lagsskapan'ns, f anda og krafti forsetans. Fólkið, Ný Dagsbrún. I. lO scm

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.