Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 76

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 76
NÝ DAGSBRÍN J5Ö skap, vegna þess hve andi hans er andvígur lúterskunni og i)llu dfrelsi. Bæði í þeim umræðum ogsfðar hafa í það minnsta tveir lúterskir prjedikarar sagt það með berum orðum, að það væri ekki hollt að lcsa vcrk gáfuðu manrr anna; það væru hinir andlega voluðu, sem væru sælir, þvf þeirra væri himnarfki; það væri ekki skynsama fólkið sem væri trúað. Sfðan þcssar skýringar komu fram, hefir ak menningi orðið það Ijóst, hver tilgangurinn muni hafa vcr- ið með fyrirlestrinum ,,Að Helgafelli“. Nú upp á sfðkastið er hið lúterska kyrkjufjelag á flug- ferð afturábak tilhinnar fornu kaþólsku. — Prestarnir vilja ráða því hvað safnaðarfólkið les; vilja láta hýða börn; vilja fá tfund af eignum; bera framan á sjer krossmark, o. s. frv.;—en hversu mikið sem þeir hraða ferðum sfn- um afturábak; þótt þeir sæki sína helgidómsfyrirmynd aftur f íslenzka landnámstfð, þáerþað eitt fyllilcga árciðan. legt, að einhvcr Þorgrfmur Kjallaksson vekst þá upp, þcg- ar Mostrarskeggi ,,deyr í fellið“ og Þorskabítur er tekinn við sæti hans. J. P. S. *

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.