Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 78

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 78
NÝ DAGSBRÖN Ljökið upp augunum, ísalands synir, vor andlega brautin er myrk bæði’ og hál. Á þinginu prófastar, veraldarvinir, villa þar aðra með sleikjuleg mál. Þeir haltra, þeir haltra, það heyrist f Jandi. Þeir himnadyr byrgja, — þcim lokað er nú. Menn vita’ ei hvort Baðvfn*) eða’ enn hærri andi þeim innrœtir þessa skaðlegu trú. Hann býður þeir skuli sig fyrst allra finna, sem ferðina gjöra' f þann fslenzka stað. Hann leiðir þú gefins til Iffsstrauma sinna, svo lifandi vatn að þeir kaupi’ ekki þar. Þeir hressast þar við af hans himnesku ritum er hvfla þeir örmœddir brjósti hans á.. Ilann dýfir þá í nokkrum andlegum bitum, •— að þessum leiknum fer Satan í þá. Þvf yfirsig leyndardómsblæju aðbreiða er beinlfnis nauðsyn iþessari öld, Allir á þinginu ætla til veiða — cf alþýðan skynjar þá tapast öll gjöld. Það má ekki hleypa þcim körlum í kórinn, scm kunna' ekki lögin nje heilaga trú; — en óhætt er dónum, og stcrkur er Stjórinn, þótt stormurinn œði, — vor huggun er sú. * Hjer cr lík'ega átt við Bodvin hinn kaþóleka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.