Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 78
NÝ DAGSBRÖN
Ljökið upp augunum, ísalands synir,
vor andlega brautin er myrk bæði’ og hál.
Á þinginu prófastar, veraldarvinir,
villa þar aðra með sleikjuleg mál.
Þeir haltra, þeir haltra, það heyrist f Jandi.
Þeir himnadyr byrgja, — þcim lokað er nú.
Menn vita’ ei hvort Baðvfn*) eða’ enn hærri andi
þeim innrœtir þessa skaðlegu trú.
Hann býður þeir skuli sig fyrst allra finna,
sem ferðina gjöra' f þann fslenzka stað.
Hann leiðir þú gefins til Iffsstrauma sinna,
svo lifandi vatn að þeir kaupi’ ekki þar.
Þeir hressast þar við af hans himnesku ritum
er hvfla þeir örmœddir brjósti hans á..
Ilann dýfir þá í nokkrum andlegum bitum,
•— að þessum leiknum fer Satan í þá.
Þvf yfirsig leyndardómsblæju aðbreiða
er beinlfnis nauðsyn iþessari öld,
Allir á þinginu ætla til veiða
— cf alþýðan skynjar þá tapast öll gjöld.
Það má ekki hleypa þcim körlum í kórinn,
scm kunna' ekki lögin nje heilaga trú;
— en óhætt er dónum, og stcrkur er Stjórinn,
þótt stormurinn œði, — vor huggun er sú.
*
Hjer cr lík'ega átt við Bodvin hinn kaþóleka.