Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 80

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 80
j6o KÝ DAGSBUÚN Þú mátt ekki skrækja þá herrarnir hýða, Jivf hlýðnin um óttann ber ljósastan vott. , ,Á miskunn og friðþæging verðurðu’ að vona, — þjer vesælum dugir bezt friðþæging vor“. Þv( einustu verðlaunin ísalands sona eru cilífar píslir og dauði úr hor. Já, mállausa blindinga bezt er að leiða; •— þeir bera’ ekki’ út aðra, sem heyra’ ei nje sjá. Til þeirra skal svcitasjóðunum eyða; — hann segir til Stjórinn hvað þeir skuli fá. Það leita skal að þeim allt landið á enda; — þeir læra hver annan — sú menntun er stór. Til Prestsbakka skal þá í sæluna senda með saurindapokann, — að moka þar flór. i

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.