Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 84

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 84
1 fyrstu var svo til ætlast að ,,Ný Dagsbrún1' yrði gefin út í svo sem 5 arka heftum einu sinni & hverjum árs- fjórðungi. Framkvœmd þeirrar fyrirætlunar hafa kring- umstæðurnar hindrað hingað til, en hún verður færð til betri vegar svo fljótt sem þecs verður nokkur kostur. Fjögur hefti verða talin bindi og það selt fyrir EINN DOLLAR, eins og frá byrjun hefir verið talað um. ------------o------------- Á öllum heftunum í hverju bindi verður áframhald- andi blaðsíðutal, svo hvert bindi verður í heild sinni ein bók. Þess vegna verður ekki það, sem nú cr Komið út. Selt öðrum en þeini, sem skrifa sig f það minnsta fyril bllu fyrsta bindinu, (sem ætlast er til að verði 18—20 arkir, og á að kosta EINN DOLLAR). _____-------o------------- Sfðasta hefti þessa bindis á að fylgja mynd af Sigur- birni heitnum Stefánssyni. Bæði ágrip af, æfi hans og þeirra tveggja, sem myndirnar eru af í fyrsta heftinu, verða þá jafnframt látin fylgja. ------------o—------------ Þeir sem kynnu að finna hvöt hjá sjer til þess, að greiða að einhverju leyti götu þessa rits, eru góðfúslega beðnir að láta sjera J. P. Sólmundsson, Gimli, Man., lá að vita um það. — — 1

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.