Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Page 5
Söngmót i Osló og Stokkliólmi 1935
Svíþjóð) — lillu síðar í Stokkliólmi. Sneru Norðmenn
sér til „Sambands íslenzkra karlakóra“, en Svíarnir fengu
máli'ð í liendur sendilierra íslands i Kaupmannahöfn oj<
hann síðan Stjórnarráðinu hér. Þólti nú illl að liafa þessi
boð að enf>u, eins og stundum fyrri, og jafnvel ekki með
öllu vansalaust. Varð það þvi úr, að eg réðst lil fararinn-
ar að tilhlutun og fyrir atbeina Salómons Heiðar, for-
manns íslenzka karlakórasambandsins, og Páls ísólfsson-
ar, formanns i Bandalagi íslenzkra listamanna.
Eg lagði af stað héðan til Bergen, ásamt konu minni,
30. maí síðastliðinn og þaðan, cins og leið liggur, með há-
fjallabrautinni til Osló. Mun eg liafa komið fyrstur boðs-
gesta til mótsins, að undanskildum Rikhard Larsen rit-
stjóra í Minnesota, en hann var fulltrúi hinna norsku
söngfélaga í Bandaríkjunum. Það var búizt við því, að
3000 söngmenn tækju þátt í mótinu, og áttu margir langl
að sækja. Heilir flokkar komu úr nyrztu héruðum Noregs
og 5 söngmenn komu alla leið norðan frá Svalbarða. Þótti
það vel af sér vikið. Sumir þessara langferðamanna voru
3—5 daga á leiðinni, og má nærri geta, að slíkt fcrðalag
befir liafl almikinn kostnað i för með sér. Var mér sagt,
að þeir söngmenn myndu ekki allfáir, er yrðu að borga
nálægt 200 krónum úr eigin vasa, og sumir af litlum efn-
um. Sýnir það bæði mikinn áhuga og óvenjulega fórn-
fýsi.
En nú rann upp sá mildi dagur laugardagur fyrir
hvílasunnu er 12. landsmól norskra karlakóra skyldi
liefjast. Höfðu menn vonað, að sá dagur yrði bæði bjart-
ur og hlýr, en það fór á annan veg. Um morguninn var
kalsarigning, en ekki bar á þvi, að menn létu það á sig fá,
enda skánaði veðrið, þegar á daginn leið, og fór reyndar
sibatnandi upp frá því, svo að mótinu lauk i glampandi
sólskini. Árla dags, kl. 9Vé, liafði öllum þátttakendum ver-
ið stefnt saman á liltckinn slað — Festningsplassen —
en þaðan var gengið i fylkingu um Kirkjustræli og Karl
Johansgötu til háskólabyggingarinnar, en fvrir framan