Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Blaðsíða 7

Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Blaðsíða 7
Söngmót í Osló og Stokkhólmi 1935 31 4. Carl Paulsson (arr.): Allt under himmelens fáste. Erik Ákerberg (arr.): Friarevisa. Folkvisor frán Nyland: 5. Martin Wegelius (arr.): Vántan. Selim Palmgren (arr.): Nácken. 6. Festkantat I: Det ljusa landet. Soli, kör och orkester. Text av Joel Rundt. — Musik av Oskar Lindberg. Efnisskrá síðari hljómleikanna var með liku sniði: þýzk og sænsk þjóðlög og að lokum liátiðarkantata eftir Gösta Lundborg við texta eftir K. E. Forsslund. Menn munu veita því athygli, að þýzkum þjóðlögum var gert hátt undir höfði á hljómleikum þessum, og reyndar einnig á þeim síðustu (úti á Stadion), svo að það sætti jafnvel hógværum aðfinnzlum. En vafalaust hefir program-nefndin komizt að þeirri niðurstöðu, að það væri heppilegra, að veitt væri heildarútsýn yfir þjóðlög einnar þjóðar, heldur en að þau væru tínd sam- an, sitt úr hverri áttinni. Söngurinn var með sömn kost- um eins og kvöldið áður og sama menningarbrag. En einhversstaðar sá eg þess getið eftir á, að hann hefði verið helst til kyrrstæður, blíður og draumkenndnr, og var þá vitanlega efnisvalinu um kennt frekar en sjálf- Um söngnum. Hér var óblandin ánægja að framkomu sænsk-finnska kórsins, undir stjórn Bengts Carlson. Mesta athygli vakti þó söngur Esllendinganna, þótt eng- ínn virtist botna neitt i þeim textum, sem þeir fóru með: L Meil aia áárne tánaval. 2. Pidu hakkab. 3. Kukku, sa kágu. Þessi vanknnnátta okkar áheyrenda í estlenzku, hafði nokkuð skringilegar afleiðingar, er Estlendingarnii? oyrjuðu á aukalaginu. Stóð þá þingheimur upp, og hugði 3ð vera mundi þjóðsöngurinn. Það var ekki óskemmti- iegur „þjóðsöngur" þetta, spriklandi i fjöri og kátínu

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.