Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Page 10

Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Page 10
34 Sigfús Einarsson Hérkomu Norðmenn skörulega fram. Stjórnandi kórs- ins var Victor Jenssen útgerðarmaður. Það er væntanlega ekki erfitt að geta sér til um það, að hér liafi verið um all-myndarlegan söng að ræða, þar sem 5000 Svíar tóku lagið, og reyndar miklu flciri stundum, því að áheyrendur tóku undir i þeim lögum, er sungin voru „unisono“. Leggur Samhandið mikið upp úr einrödduðum söng, og það ekki að ástæðulausu, því að sennilega er fátl hetur til þess fallið að sameina hugina heldur en einmitt hann. Ilefir hann áreiðanlega mikla lelagslega þýðingu. Þeir, sem ekki liafa heyrt mik- inn mannfjölda syngja einraddað, með lífi og sál, geta tæplega gert sér í hugarlund, hvilik lyfting er í slíkum söng. Á þeim stundum verða „allir eitt“. Því miður fór veðrið sizt batnandi, er á sönginn leið, heldur jafnvel þverl á móti. Þessir dultlungar náttúr- unnar komu að sjálfsögðu harðast niður á söngfólk- inu, en þeir stórspilltu einnig ánægjunni fyrir áheyr- endum, sem voru eðlilega miklu færri en menn liöfðu búizt við. En hvað um það — þessi söngur har, eins og allur annar söngur Svíanna ú mótinu, órækan vott um, að sönglistin á mikil og djúp itök í hugum þeirra og þá ekki síður um hitt, að unnið er viturlega og kapp- samlega að því, að hefja menningu þjóðarinnar á sem hæst slig í þeim efnum, er liér ræðir um. Öllum har saman um, að framfarir væru greinilegar frá því, er söngmót var haldið næst á undan, og mætti að veru- legu leyli þakka það marghállaðri starfsemi Saml)ands- ins, svo sem árlegum námskeiðum fyrir söngstjóra, hóka- og hlaðaútgáfu o. fl. „Ett sjungande folk — ett lyckligt folk“! Eg held jafnvel að sænska þjóðin sé þetta livorttveggja nú þeg- ar. En eg ætla að enda þessar línur með þeirri ósk, að hún eigi fyrir sér að verða það á cnnþá fullkomn- ari hátt.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.