Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Qupperneq 5
SÖNGMÁLABLAÐ
Gefið lít af Sambandi íslenzkra karlakóra og á þess ábyrgð.
RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. THEOL., TÚN-
GÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 31G0. —— —---------------
AFGREIÐSLUMAÐUR OG F É H I R Ð I R: S. IIEIÐAR,
BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. --
1. h.
4. ár.
Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram.
Febrúar 1938.
ÍSLENZ lv U R S Ö N G U R
0 G I Ð Iv U N H A N S.
E F TIR H ALLGRÍ M H ELGA S O N.
Fyrstu evrópiskri tilraun til að syngja fjölraddað er
greinilega lýst í ritgerð frá 10. öld, „Musica Enchiriadis“,
raddirnar færast lil í samstigum fimmundum. Tónfræð-
ingar seinni tíma liafa reynt að andmæla þessum ófull-
komua framgangsmáta, enda er liann fordæmdur i tím-
um Iiljómfræðikennaranna; en þau andmæli er kveðin í
kútinn, þegar uppvíst er, að á voru landi liefir þcsskonar
söngiðkun liðkazt óralengi. Qllum, sem þetta lesa, hefir
vonandi gefizt tækifæri, til að heyra slíkan song og
mynda sér skoðun um áferð lians, því liann hefir mátt
lieyra á sainkonium til skainms tíma, og ef til vill er liann
enn ekki kominn „úr móð“. Vonandi verður ]jó enginn.til
að vekja upp þennan draug og senda liann inn á íslenzk
heimili til að skapa heimilistónlist; liann er loks kveðinn
það langt niður. En við munum ávalt eftir þvi, að einu
sinni stytti scr islenzki bóndinn stundir á lúnni longu
vöku, með því að kvrja með vinnumanni sínum scim-
kennda bragi, er voru hnitmiðaðir í einræningslegri af-
stöðu sinni lil fylgiraddarinnar. Tvísönguriim er þvi merki-
legt,- menningarsögulcgt fyrirbær-i, án lil'ræns samhands
við nútiðina, ómetanleg lieimiid fyrir visindamanninn.