Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Síða 23
H E IM IR
19
Rubinstein, var snjöll, og mun
jafnglæsilegur leikur hafa
komið flestum áheyrendum á
óvart. — Eins og við er að
búast, má sitthvað að leik
hans finna. Ásláttartækni hans
á eftir að fullkomnast, t. d. er
„forte“ 'fullhörkulegt. Enn-
fremur skortir enn nokkuð á
jafnvægi i spili hans, að bygg-
ing tónsmíðanna sé leidd fram
skýrt og ákveðið. En hinsveg-
ar hefir hann ótvíræðar gáfur
og listamannsskap, og spilar
])annig, að ekki verða það
dauðar stundir fyrir þá, sem
á hann hlýða. Er ]dcss að
vænta, að hann geti með vax-
andi þroska og auknu námi
orðið aðsópsmikill píanóleik-
ari. Ilann er kornungur mað-
ur, innan tvítugsaldurs. Rögn-
valdur er sonur Sigurjóns
Markússonar, fulltrúa í Stjórn-
arráðinu. Hann er náfrændi
Markúsar heitins Kristjánsson-
ar pianóleikara. Er greinilegt
ættarmót með þeim frændum.
Nú er Rögnvaldur kominn út
lil Parísar til framhaldsnáms.
Píanóhljómleikatr ungfrú
Sesselju Stefánsdóttur i Gamla
Bíó 4. des. síðastl. höfðu vak-
ið nokkura eftirvæntingu. Það
eru fimm ár síðan hún hélt
fyrstu. hljómleika jkínaf hér í
bænum, eftir tiltölulega stutt
nám hjá Lamond, hinum fræga
píanósnillingi, og tókust þeir
eftir atvikum vel. Siðan hefir
hún verið í Berlín við fram-
haldsnám hjá öðrum kennara.
Framfarirnar liggja á sviði
tækninnar; mjúkur ásláttur,
mikil leikni o. fl. En það, sem
háði henni meðal annars á
þessum hljómleikum er það, að
stilvitund hennar er ekki ör-
ugg, og túlkaði hún því ekki
tónverkin heilsteypt, heldur i
brotum. Allmikill hluti lag-
auna, sem hún spíilað,i voru
eftir Franz Liszt, þar á með-
al hin fræga sónata i h-moll,
eittlivert erfiðasta verk pianó-
flónlishu'innar. Iin tónsmíðar
eftir Liszt krefjast afburða-
leikni, fljótandi og alveg við-
stöðulausrar — enn meiri
leikni en ungfrúin sýndi — þvi
þá glampa fyrst hinir „tón-
rænu flugeldar", sem þær eru
frægar fyrir. — Mér þykir ekki
ósennilegt, að ungfrúin taki það
allnærri sér, að koma fram op-
inberlega á konsertpallinum,
eins og margur fyrsta kastið,
og hafi það átt nokkurn þátt
i því, að hún fékk ekki notið
sín sem skyldi.
Lúðrasveit Iteykjavíkur og
Karlakórinn Kátir félagar
héldu hljómleika í Frikirkjunni
2. desember siðastl., með að-
stoð Péturs Jónssonar óperu-
söngvara og Páls ísólfssonar
orgelleikara. Skemmtunin var
óvenjulega fjölbreytt. Lúðra-
sveitin hefir tekið miklum
framfarum undjr handleiðslu
stjórnaiida síns, Alberts Klahn,
eins og bezt kom fram í „Fin-