Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 16

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 16
II E I M I R 00 Pétur Guðjohnsen lekið upp í sálniasöngsbækur sínar l(i !ög, óbreytt eða bví sem næst. Á nieðal þeirra er „Alll eins og blómstrið eina“, „Heyr mín hljóð“, „Herra, þér skal heiður og lotning greiða“, „Hvar muhdi vera hjarta. mitt“ og „Um dauðan gef þú drottinn mér“ (það lag er tekið upp í hina þrírödduðu sálmasöngshók Guðjohnsen), 2i) lög eru í meira eða minna frábruuðnum myndum, en 10 lögum hefir Guðjóhnsen alveg sleppt og lekið upp önnur í staðinn. Að svo lillölulega fá lög úr handriti Vveyse lurtast síðai1 óbreytt í bókum Guðjohnsens og aII- mörgum er útskúfað — það gæti bennl til þess, að sálma- lögin væru ekki öll frá honum komin, þóll ekki sé gert ráð fyrir öðrum heimildarmanni en honum í konungstil- skipun þeirri hinni siðari, sem eg Iiefi gelið um. Þess her þó að gæta, að frá þeim tima, er hann hefði átt að leggja Weyse til efhið í hina íslenzku kóralhók og þar lil fyrri kirkjusöngsbók Guðjónsens sjálfs kemur úl, líða 20 ár, og á öllum þeim árum er hann vakinn og sofinn í þvi að kynna sér útlendar sálmasöngsbækur. Hlaut hann því að verða margs vísari um ýms af þeim sálmalögum, cr liann hafði heyrt og lært á Islandi áður en hann fór utan, og þá eðlilega litið sum þeirra nokkuð öðrum augum eft- ir þann lestur og samanburð. Það sem lekur af allan vafa í þessum efnum er fnásögn Páls Melsted í „Endurminn- ingum“ hans. Þar scgir svo: „Það kom fyrir mig fyrsta eða annað ár við Universitetið, að einn af kunningjum minum, mig minnir stúdenl sama árið og eg, J. C. Ilan- sen, fékk mig (il að koma með sér lil prófessor Weyse, komponistans mikla og látá hann heyra íslenzk sálníalög. Weyse var þá að búa til kóralbókina handa Reykjavikur dómkirkju. Eg gerði þetta og söng fyrir Weyse öll þau sálmalög, sem eg kunni og eins og eg liafði Iieyrl þau sungin i föðurhúsum og á Bessastöðum....Eg var hjá honuni allan daginn og hann var mér eins og faðir minn“. — Hér er tæplega um neitt að villast: Heimildarmenn Weyse liafa verið þeir báðir, Pélur Guðjohnsen og Páll

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.