Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 24

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 24
68 II E IM I R kvenrcttindahreyfingarinnar, sein síðan þroskaðist m. a. undir áhrifum Rieh. Wagners og Ricli. Strauss. Róbert Schumann (1810 1856), einn aðalpostuli róm- antísku stefnunnar, er túlkur barnseðlisins og liinna barns- legu tilfinninga og liugarfars. Iiafa álirif tónlistar hans ekki einungis slórlega vakið sjálfsvitund barna og ung- linga, beldur og atliygli fullorðna fólksins á jiví að barns- eðlið cr alveg sérstætt og krefst sérstakrar mcðferðar og umönnunar, en er ekki aðeins ófullkomið manneðli eða eingöngu undirbúningur undir fullorðinsárin, eins og áð- ur var álitið. Höf. telur því Schumann eða tónlistaranda hans frumkvöðul að liinni nýju uppeldisstefnu hins mennt- aða heims. Richard Wagner (1813- 1883) er einn hinna stærstu spámanna í tónlistinni o«; telur C. Scott að þólt áhrif hans séu þcgar mikil, verði þau þó ekki að fullu séð fyr en eftir 200 ár. Þar sem Iiándel verkaði á hjarðsál félagsheildar- innar, en Chopin m. a. á ýmsar listrænar hópsálir, þá koma áhrif Wagners fram við sál einstaklingsins og vekja frelsisþrá hans, hugrekki og hetjudug og ósjálfráða vitund hans um sjálfstæðan borgararétt sinn í ríki alverunnar. Þessi áhrif Wagners, segir höf. að gerisl á grundvelli and- legrar einingar og bræðralagstilfinningar. Þau styrki einn- ig hið náttúrlega trúarlif um leið og menn leysist fná játn- ingum og kredduþrældómi Iiinna sérstöku trúarflokka. M. a. eigi guðspekin að miklu leyli tónlist Wagners að jiakka hina miklu útbreiðslu sína á seinni áratugum. Þrátt fyrir þá staðreynd, að Wagner hafi að ýmsu leyti verið hinn mesti gallagripur í daglegu framferði, þá hafi hann engu að siður reynsl móttækilegur fyrir svo liáan og göf- ugan innblástur, að liann sjálfur hafi ekki gcrt sér grein fyrir ]iví, og mikið vanli enn á að öll áhrif tónlistar lians < sé komin fram. Eilt núlifandi tónskáld, segir höf. að á vissu sviði haldi uppi stefnu Wagners. Það sé Rich. Strauss (f. 1861). Hann sé reyndar hvergi nærri eins andlegur og Wagner, en tón-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.