Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 26

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 26
70 HEIMIR E Ð L I 0 G T Æ Iv N I G A M L A í T A L S Iv A 13 E L C A N T Ó S Ö N G S I N S. EFTIR VRÚF. HJALMAR ARLBERG. Framliald. Sé fyrsta boðorðinu l'ylgt, verður burðarmagn tónsins mikið, og sé öðru boðorðinu fylgt, verður hljómblærinn jafn, og því þriðja,, verður tónninn mikill að fyllingu. Fyrsta boðorðið: Söngtón á að mynda eins aftarlega og unnt er, táknar ekkert annað en það, að söngtón eigi að mynda eftir sama lögmáli og Ijósgeislinn lýtur, sem verður að sama skapi sterkur sem fjarlægðin milli ljós- gjafans og ljósbrjótsins er mikill; eftir þessu lögmáli eru bifreiðaljóskastarar gerðir, en þeir samsvara að vissu loyti hálölurum. Ef það væri Iiinsvegar rélt að söngtón ætti að mynda framarlega, þá liefðu heldur raddpipurnar enga þýðingu í þessu sambandi, því þær auka fjarlægðina milli hljóðgjafans og hljóðopsins. Það sem skiftir máli er ekki það, að sönglónninn sé hljómmeslur nálægt söng- manninum, heldur hitt, að hann herist sem lengst, hreiði sig út eins og hlævængur, svo hann verði því fyllri og liljómmeiri, sem hann hefir borist lengra um salinn. Hver sá maður, scm staðið hefir hjá söngsnillingi og heyrt hann syngja, mun liafa furðað sig á því, hve hljómlítil röddin virlist honum ])á, og þó vissi hann, að þessi sama rödd var sterk og hljömmikil, þegar hún heyrðist úti í salnum, og fyllli út í stóra söngsali, svo áheyrandanum fannst tónarnir umlykja sig. Fyrsta hlulverk söngkenn- arans er ]>ví, að kenna nemendanum að mynda söngtón, sem hefir slíkt burðarmagn. Tosi segir i fyrsta kafla hókarinnar „opinioni dc ’can- tori antichi e moderni“ (17215), að söngkennarinn verði vandlega að gæta jiess, að raddblærinn verði samfelldur (ekki aðeins innan lakmarka sömu sönglegundar (Regisl- er), heldur á ölln raddsviðinu); með því er átt við, að söngtönarnir cigi eklci aðeins að vcra eins að fyllingu og

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.