Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 27

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 27
H E I M I R 71 hljómhlæ, heldur eigi þeir einnig að hljóma eins, svo maður finni ekki að liáir tónar liggja ofarlega og djúpir lónar neðarlega. Með öðrum orðum: Söngtónarnir eiga að hljóma eins og þeir væru allir jafn háir. Franskir söng- skólar lcggja mikla áherzlu á þetta atriði, að fá röddina jafna (,,egalisieren“). Sérhver rétl myndaður söngtónn krefst þess, að radd- holið taki á sig ákveðna lögun. Hafi 1. d. tónninn a’ verið rélt myndaður, þá getur maður sungið alla dýpri tóna, án þess að raddholið breyti um lögun, en engan tón, sem cr hærri, ef tónninn á að vera „réttur“. Þelta er þýðingar- mikið atriði, til að fá röddina jafna og geta sungið fast- bundið samstæða tónaröð, að syngja þannig alla tóna eins og hæsta tóninn, eða eins og einhvern iákveðinn tón, sem máli skiftir. (Þar sém „liæðin liefir verið setl“). — Þetta cr nefnt „hið ytra legató“. En til þess að geta lært „hiö innra legaló“, sem er mjög áríðandi i belcantósöng, verðum við auk þess að kunna að jafna sérhlóðana (Vokala). En ivvcrnig er farið að því? Það er alkunnugt, að luiir tónar úr hljóðfærum eru bjartir og djúpir tónar dimniir. Ekkert bljóðfæri er til, scm hægt er að laða úr sama tóninn, svo hann hljómi ýmist bjarlur eða dinnnur; Það væri þá helzt fiðlan við það að sami tónninn er snertur á annan streng á henni, eða i hljómsveit við það að cilt hljóðfæri tekur við af öðru sama tóninn. En ef okkur annars heyrist sami tónninn úr tdjóðfæri hljóma skyndilega hjartari en áður, þá er ]vað Aegna hljómbrigða, t. d. við það að lagið fer úr moll í dúr. Söngröddin ein er þess megnug að bregða sífeltl ljósi og skugga yfir tónariá að vild söngínannsins, því söngtón- arnir eru bundnir hljóði, aðallega sérhljóði (vokal), sem söngmaðurinn getur gefið bjartan eða dimman liljomblæ, og um leið látið „tóninn“ Ijóma i „nýrri birtu“. Sönglónn- inn felur tvent i sér; Iiann er fyrst og fremsl bljóð, sem myndast við það að loftið streymir frá lungunum og kem- ur raddböndunum til að titra með regluhundnum sveifl-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.