Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 22

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 22
II E I M I R (ifi ÁHRIF TÓNLISTARINNAR. Frh. af IHs. 63. ekki að ástæðulausu kölluð „drotningin meðal listanna“, hún muni liljóta að eiga einhvern aðgang að ölhnn mönnum. En mál tónanna er líka marghreytilegra en nokkurt annað mál. Og nú skulum við athuga, livað Cyrill Soll segir í kaflanum um liin þýzku tonskáld tveggja síðustu alda, þótt drepa verði aðeins á stærstu drættiua. Hann hyrjar á G. Fr. Hiindel (1085—1759) og scgir að lónlist hans hafi valdið algerðum stefnuskiftum í líðar- andanum á Englandi. Út 18. öldina liafi þar verið ríkjandi mjög svo losaralegir siðir. En eflir að hin háfleyga og einfalda tónlist Hándels fesli þar rætur, sem ekki varð fyr en á 19. öldinni, þá hafi enski tíðarandinn gerbreyzt. Þjóðin hafi fyllst ótta og lotningu fyrir stjórnarvöldum, kirkju og kennilýð, og þá fyrst öðlast sína alþekktu venju- festu og virðingu fyrir ströngum siðum. Þessi áhrif hafi verið sterkust á Viktoríutimabilinu svonefnda, og mikið cimi eftir af þcim enn, þó að upplausn hafi byrjað eftir aldamótni síðustu og i stríðinu. Þótt Hándel væri af þýzku bergi brotinn, urðu áhrif hans þó minni á Þýzkalandi — segir höf. ennfremur. En iiinn tónlistræni kennifaðir Þjóðverja varð samtíðarmað- ur Hándels, meistarinn Joh. Seb. Bach (1685—1750) — einnig alllöngu eftir sinn dag. Honum skulda Þjóðverjar nákvænmi sína og rökfestu í hugsun og vísindastörfum. Og brautryðjandi menntaðrar tónlistar hefir Bacli orðið meiri en noklcurt annað tónskáld fyr eða síðar. Beethoven (1770—1827) er heinisspámaður og sá mesti túlkari mannlegra tilfinninga í tónlist, sem uppi liefir verið. Eftir að tónlist hans varð kunn, hafa hugir manna um allan menntaðan heim alveg ósjálfrátt og óafvitandi hneigst að því að kynna sér mannlegar kenndir og rcyna að skilja þær. Sjálfum kristindóminum hafði aldrei tekist að opna skilning og samúð með þeim mönnuin, sem mest

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.