Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Síða 6

Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Síða 6
ðarfélag Akureyringa lif. arnar heilla á fertugsafmælin u er frjáls og óháð félagssamtök hraðfrystihúsaeigenda, stofnuð árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftir- farandi fyrir félagsaðila: Áherzla er lögð á vöruvöndun og hreinlæti. • SOLU HRAÐFRYSTRA SJÁVARAFURÐA • MARKAÐSLEIT - • INNKAUP NAUÐSYNJA • TILRAUNIR MEÐ NÝJUNGAR í FRAMLEIÐSLU OG FRAMLEIÐSLUAÐFERÐUM Hraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyringa h.f. framleiddi 3.838 smálestir hraðfrystra sjávarafurða og var fram- leiðsluhæst á ]>ví ári. 65 hraðfrystihús eru nú félags- aðilar að SH. Góð vinnuskilyrði og samvizkusamt starfsfólk tryggir góðan ár- angur í framleiðslu og sölu hraðfrystra sjávarafurða. Upphygging hraðfrystihúss Ú. A. styrkir afkomu Akureyringa og þjóðarbúsins. Árið 1969 var heildarfram- leiðsla frystihúsa innan SH 69.500 smálestir.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.