Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Síða 18
Vígsla nýbyggingar Ellilieimilis Akureyrar
annast hafa hin ýmsu verk: Raflögn, fyrirtækið
Ljósgjafinn undir umsjá Ólafs Jónssonar, vatns-
lagnir og miðstöðvarlagnir, Vatnsveita Akureyr-
ar undir umsjá Sigurðar Svanbergssonar, vatns-
veitustjóra, málun: Halldór Antonsson og félagar,
og húsgagnagerð og kaup, sem Jóhann Ingimars-
alþingismaður, eftirfarandi ávarp, sern blaðið leyfir sér að birta í heild: sori hefir íeiðbeint um og aðstoðað við. öíium
S.l. þriðjudagskvöld var formlega tekin í notkun annar áiangi bygglngar Elli-
heimilis Akureyrar, að viðstaddri bæjarstjórn, læknum, prestum og fleiri gest-
um. - Við það tækifæri flutti formaður Elliheimilisstjórnar, Bragi Sigurjónsson,
Samtals kr. 10.978.655,00
\Tantar þannig nú um 700 þús. kr, að endar
nái'saman, og enn eru ekki öll ku.rl komin til
grafar. Hins ve-gar skal bent á, að hér er ekki
talið tekna megin rekstursafgangur Elliheimilis-
ins undanfarin starfsár, en hann var uúr s.l. ára-
mótorðinn samtalsitr. 1.221.803,00.
Góðir gestir og heinr.afólk.
Nú þegar öðrurn áfanga byggingar Elliheimilis
Akureyrar er senn að Ijúka, hefir stjórn heirnil-
isins leyft sér að ónraka ykkur þessa kvöldstund
hingað, fyrst og fremst til að bera fram þakkir
til allra brirra, senr hér liafa lagt lrönd að verki,
en líka tii aO gefa ráðamönnum bæjarins og öðr-
unr velunnurum heimilisins kost á að skoða, hvar
við erum stödd með byggingar þess.
Eins og kunnugt er, var 1. áíangi Elliheinrilis
Akureyrar. vígður á 100 ára afnræli bæjarins 1962,
og tekinn r notkun í nóvenrber sanra ár. Sá á-
fangi var ætlaður fyrir 28 vistmenn, en lengst
af hefir lrann hýst 34—40, enda aldrei hægt að
anna eftirspurn unr vistrúm. Segja nrá, að þegar
að loknum 1. áfanga hafi verið farið að hugsa
fyrir nýjunr áfanga, en vegna þess, að Akureyrar-
bæ barst hin stórlröfðinglega gjöf Stefáns Jóns-
sonar, vistheimilið Skjaldarvík, nreð jörð og búi
1965, þótti í bili ekki eins brýn þörf á stækkun
Ellilreinrilis Akureyrar, en eigi leið þó á löngu,
að augljóst varð, að nýbyggingum mætti ekki
Vistmannsfierbergi.
fresta. Að fengnu framkvæmdarleyfi hjá bæjar-
stjórn, fékk svo Ell ilreiirril isstjórir þá Ágúst Berg
arkitekt, og Jón Geir Ágústsson byggingarfull-
trúa ,en sá síðarnefndi teiknaði 1. áfanga Elli-
Stjórn Eliiheimilisins og forstöðukona, talið frá vinstri: Bragi Sigurjónsson, form., frú Sigríður Jónsdóttir, for-
stöðukona, frú Ingibiörg Halldórsdóttir, frú Freyja Jónsdóttir, frk. Ingibjörg Magnúsdóttir, Björn Guðmundsson.
A myndina vantar Jónas Oddsson, lækni. Myndir frá vígslunni tók Ljósmyndastofa Páls.
Úr setustofu.
heimilis Akureyrar, til að gera teikningar af við-
byggingu við heimilið, og skyldi sú teikning þann-
ig gerð, að reisa mætti hana í tveim áföngum,
h.vorn með 30 vistrúmum, auk tengibyggingar,
sem reisa yrði með fyrri áfanganum, en bygging-
unni valinn staður austan stofnbyggingar þeirr-
ar, sem risin var. Undir urnsjá Jreirra félaga var
svo teikningum og brýnasta undirbúningi lokið
í .júlíbyrjun í fyrrasumar og framkvæmdarleyfi
bæjarins fengið, Jrótt sá böggull fylgdi að vísu
skammrifi, að Elliheimilisstjórn yrði að verða sér
sjálf úti um framkvæmdarfé. Ég vil hér strax
flytja Ágústi Berg og Jóni Geir Ágústssyni
sérstakar þakkir Elliheimilisstjórnar fyrir þeirra
mikla hlut að byggingaráfanga þeim, sem nú er
að ljúka, en auk þess að teikna liann, önnuðust
þeir útvegun allra vinnuteikningh, leiðbeindu
nefndinni á margvíslegan hátt og hofðu yfirum-
sjón-með framkvæmd alls verksins. Hefir sam-
‘ vinnan við Jrá verið öll hin ákjósanlegasta.
Byggingaframkvæmdirnar hafa annast bygg-
ingamejstararnir Konráð Árnason og Bjarni Rós-
antsson, og vil ég leyfa mér að Staðhæfa, að við
þá eigi máltækið, að verkið lofi meistarann, og
hið sama vil ég fullyrða að eigi \ið um þá, er
þessum aðilum vil ég flytja ahiðarþakkir nefnd-
arinnar ,sem og starlsliði þeirra öllu.
Áfangi sá, sem nú er risinn, er .2924 rúmm að
stærð, tvær hæðir. Á neðri hæð eru vistherbergi
undir allri austurhlið, nema nyrzt, þar sem er
stór stofa, sem ekki er fullráðið hver not verða
höfð af, getur. verið fjölbýlisviststofa, setustofa
fyrir starfsfólk eða eittlwað annað, eftir því sem
Jriirfin krefst. Þá eru á. neðri hæð .geymsl.ur, böð,
vinnuskáli, ljósbaðstofa, setukrókur o. f 1., en á
efri hæð, auk vistherbergja, samkomusalur, setu-
stofa, smáeldhús, böð og snyrtingar. Alls eru í
Jressari nýju viðbyggingu 18 eins manns her-
bergi og 12 tveggja manna, það er 30 vistrúm.
Eru þau öll lofuð og enn drjúgur biðlisti yfir
vistrúmsbeiðnir. Svo mikil virðist þörfin.
Hvernig hefir svo fjár verið aflað til byggingar
Jæssarar og hvað hefir hún kostað?
Samkvæmt áætlun við upphaf verksins, var
reiknað með, að byggingin mundi kosta um kr.
10.500.000,00 án búnaðar. Síðan hefir allur bygg-
ingarkostnáður hækkað verulega, svo sem kunn-
ngt er.
Miðað við 6. þ. m. var bókfærðúr kostnaður,
samkv. upplýsingum bæjarritara, orðinn kr.
10.037.720,85, ófærðir reikningar, sem vitað var
um, voru að upphæð kr. 1.614.109,15, eða Jressar
tvær upphæðir samanlagðar kr. 11.651.830,00.
Fjár helir verið aflað þannig:
••
Lán frá Lífeyrissjóði togarasjóm. kr.. 5.000:000,00
Lán frá Byggingarsj. aldr. fólks kr. 2.000.000,00
Handhafaskuldabréf seld 1970
(að frádr. fyrirfr.gr. vöxtum) . . kr. 1.578.655,00
Framlag Akureyrar, sanrkvæmt
fjárhagsáætlun 1970 . . ........ kr. 1.000.000,00
Framlag úr Gjafasjóði.......... kr. 1.150.000,00
Gjöf Sjónrannadagsráðs ...... kr/ 250.000,00