Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Side 25
JÓNAS STEFANSSON, formaður F.U.F., Ákureyri:
Staldrað viá á tímamótum
Á TÍMAMÓTUM staldrar mað-
ur gjarnan við og lítur -til baka,
rennir huganum y.fir farinn veg
og spyr sjálfan sig, hvað hefur
áunnizt, hverju hefur. verið,.kom
ið til leiðar? Huganum er rennt
til samtíðarinnar og núvjei'andi
staða mæld og vegin. Síðast
reynir maður að skyggnast inn
í framtíðina og gera sér.grein
fyrir þiem heimi er komandi ár
bera í skauti sér, með öllum
þeim breytingum, stjórnmála-
legum, efnahagslegum og vís-
indalegum, er framtíðin býr
yfir. Á þessu ári er Alþýðu-
maðurinn fjörutíu ára. Er þess
minnzt með útgáfu þessa. af-
mælisrits. 1 fjörutíu ár hefur
AM sótt fram jafnaðarstefnúnni
til stuðnings, og til stuðriings
við þær hugsjónir er jafnaðar-
menn bera í brjósti sér, um
bætt^og fegurra mannlíf. AM
hóf göngu sína um svipað leyti
og fyrsti klofningur hinna ís-
lenzku vinnandi stétta varð að
veruleika, þ. e. um 1930. -Með
þeim klofningi hófst hin ra.una-
lega saga v.ex'kalýðshxeyfingar-
innar. íslenzkum kommúnistum
tókst að kljúfa Atþýðuflokkinn
með þeim afleiðingum að síðan
hefur vei-kalýðshreyángin geng
ið klofin til baráttu. Ástæða
væri til að halda að kommúnist
um hefði þótt Alþýðuflokkur-
inn of linur í kjarabax'áttu og
að nú ætti að herða sóknina.
Fljótt kom þó í ljós að það var
ekki verkamannsins hagur sem
kommúnistar báru fyx'ir brjósti,
heldur varð það hið kommún-
iska þjóðskipulag sem þeir börð
ust fyrir. Nú mun margur les-
andinn segja- við- sjálfan sig,
kemur gamla kratatuggan. Til
að fara fljotf ýfif sögu nægir
að benda á dóm Karls Guðjóns-
sonar yfir sínum fyrri félögum,
til stuðnings máli minu, þar
sem hann segir að hin kommún
iska foi-ysta í Alþýðubandalag-
inu beiti sér gegn verkalýðs-
hreyfingunni. Karl er búinn að
starfa í innsta hring íslenzkra
kommúnista á þriðja áratug,
svo engin getui' með nokkrum
f 'SEPTEMBER SL, þegar al-
þjóðaforséti Lionshreyfingarinn
ar dvaldist hér á Akureyi-i,
heimsótti hann m. a. Vistheim-
-ilið. Sólborg. Lét hann í Ijós
mikla aðdáun á því framtaki,
•sem þar hefur verið unriíð enda
hákunnugur slíkum stofnunum
i heimalandi sínu, bæði sem
læknir og stuðningsmaður upp-
■;byggiriga heimila fyrir-vangefna
• i-sh-ménuði afhentu formenn
rétti ómerkt orð hans eða sak-
að hann um ókunnugleika á
málefnum í þeim herbúðum.
Undarleg sjónarmið birtast ann
að slagið á síðum Moi-gunblaðs-
ins, þar virðist vera hægt að
Jónas Stefánsson.
vaða svo þéttan reyk að hvergi
sjái glætu. Þessi undarlegu sjón
armið, ei-u eins og geta má
nærri um, frá ungum Sjálf-
stæðismönnum komin og birt-
ust nýverið í grein eftir Ellert
Schram. Er greinarhöfundi
mjög í nöp við vinstri viðræður
og óttast sennilega endalok
íhaldsins í ríkisstjórn. Óhætt er
að fullvissa unga Sjálfstæðis-
menn um það að innbyrðis við-
ræður vinstri flokkanna um
samvinnu eða samruna er eng-
in storkun við kjósendur þeirra,
þvert á móti yrði það mikið
fagnaðarefni hinum vinstri
sinnaða meirihluta þjóðarinnar,
ef hægt væri að mynda sterkan
lýðræðissinnaðan vinstri flokk
er hefði jafnaðarstefnuna að
leiðai-ljósi. I nefndri grein er
hugtökum ruglað saman af
slíkri leikni, að ókunnugum er
einum ætlandi. Gera verður
skarpan greinarmun á sósíal-
isma og kommúnisma. Kommún
ismi krefst þess að maðurinn
fómi öllu fyrir flokkinn og rík-
ið og leggur þar með á hann
fjötra. Jafnaðarstefnan (sósíal-
ismi á erlendu máli) gerir þær
kröfur að ríkið þjóni marmin-
um, og eins og greinarhöfundur
Lionsklúbbanna á Akureyx-i
ásamt svæðisstjóra fyrir Norð-
austurlandi ávisun að upphæð
kr. 10.000.00, sem viðurkenning
ai*vott fyrir það mikla starf sem
unnið hefur vexúð við uppbygg-
ingu og rekstur heimilisins.
Þess má geta að Lionsklúbb-
arnir á Akureyri hafa frá upp-
hafi stutt byggingu og rekstur
Sólborgar, bæði með gjöfum og
á ýmsan annan hátt.
segir er íhaldsstefnan sú að rík-
ið þjóni einstaklingnum. Á þess
um síðarnefndu stefnum er þó
reginn munur þó orðamunur sé
ekki mikill. Markmið jafnaðar-
stefnunnar er að tryggja and-
legt og efnalegt sjálfstæði
mannsins án annarra kvaða en
þeirra, sem heilbxigt þjóðfélag
krefst. íhaldskenningin er á þá
lund að ríkið ýmist i-eki eða
standi undir hallarekstri einka-
fyrirtækja þegar illa gengur, en
hagnaður rennur til skráðra eig
enda þegar vel gengui-. Útkom-
an úr því dæmi er sú að skatt-
borgararnir standi undir einka-
fyrirtækjum í gegnum ríkis-
sjóð. Dæmi því til sönnunar eru
það möi-g, að ástæðulaust er að
nefna neitt. Staðfestingu á full-
yrðingu minni um einkaríkis-
rekstur Sjálfstæðismanna hafa
íhaldsmeirihlutai-nir í Reykja-
vík og á Akureyri lagt okkui-
upp í hendurnar, er þeir vildu
heldur leggja fé í kaup á tog-
urum í einkaeign (að nafninu
til) en í almenningseign. Með
tilliti til framtíðarvona og óska
mannsins er ekki margra stjórn
málalegra kosta völ. Hinir
íhaldssömu flokkar Framsókn-
ar og Sjálfstæðis bjóða upp á
alræði hinna efnaði'i og þar með
kúgun hinna efnaminni, þar
sem framleiðsla og auðsöfnun
einstakra situr í fyrirrúmi, en
réttur verkafólks er fótum troð
inn. Sá er hinn þriðji kostur og
engu betri, en það er kommún-
isminn. Þann draug á ekki að
þui-fa að kynna því svo hefur
hann kynnt sig í Austur-
Evrópu, er hefur í angist hróp-
að á hjálp til að losna undan
þeim jái-nhæl er allar mannleg-
ar kenndir svívirðir. Síðasti
kosturinn og sá lang bezti er
jafnaðarstefnan. Óhætt mun ao
fullyrða að engin stefna het’iu'
bætt afkomu og öryggi manna
um víða veröld eins og' jafu-
aðarstefnan. Að lokum er i ao
ósk mín íslendingum til handa,
að vinstri viðræður leiði til sam
einingar jafnaðarmanna í öflug
an flokk og áhrifamikinn, bví
framtíðin er jafnaðarstefnunn-
ar.
Toyota Crown
Traustbyggður og
sparneytinn
4 cyl. 95 ha.
Verð nálægt
370.000,00
TOYOTA-UMBOÐIÐ HF.
- HÖFÐATÚNI 2 - SÍMI 2-51-11
Ef þú lítur í alheimsblöð
... er CAMEL
ávallt í