Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Page 30
ÓSKUM ALÞÝÐUMANNINUM TIL HAMINGJU MEÐ
ara armœ
f,
um leið og við minnum á TILGANG SAMVINNUFÉLAGANNA í landinu sem er:
AÐ útvega félagsmönnum góðar vörur og ná hagfelldum kaupum á þeim.
AÐ efla vöruvöndun og koma innlendum vörum í sem hæst verð.
AÐ sporna við skuldaverzlun og óreiðu í viðskiptum.
AÐ safna fé í sjóði til tryggingar fyrir framtíð félagsins.
AÐ stuðla að útbreiðslu og eflingu sams konar félaga hér á landi og koma
sér í samvinnu við þau.
AÐ efla þekkingu manna á samvinnufélagsskap og viðskiptamálum.
VERKSMIÐJUR KEA
og sameignarverksmiðjur SÍS og KEA á Akureyri, sem veita um
170 manns atvinnu, hafa frá upphafi lagt áherzlu á góðar vörur
á sem hagstæðustu verði.
KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ
ietgfpía
Reykliús KEA
Brauðgerð KEA
Mjólkursamlag KEA
Smjörlíkisgerð KEA
Kjötiðnaðarstöð KEA
Efnagerðin Flóra
Efnaverksmiðjan Sjöfn
Kaffibrennsla Akureyrar
Heildsöluafgr eiðsla:
Verksmiðjuafgreiðsla KEA
Akureyri. Sími (96)21400.
SfKl 96-11869
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
VERZLANIR KEA
eru yfir 20 á Akureyri, auk 5 útibúa við Eyjafjörð. Þær hafa ætíð
leitazt við að fullnægja öllum þörfum félagsmanna og annarra
viðskiptavina með góðu vöruvali, rúmgóðu og björtu húsnæði,
hagkvæmum búnaði og hóflegu vöruverði.
Hvort það sé nauðsynlegt að vera félagsmaður til að fá að verzla
í kaupfélagi?
Alls ekki, öllum er frjálst að gerast félagsmenn og öllum er frjálst
að verzla í kaupfélagi. — Það er engin þvingun. Það eru réttindi.
Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjaira
og aukinna framfara.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRI.