Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 11

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 11
BÚNAÐARRIT 3 alls á 8 þingum. Forseti neðri deildar 1897 og 1899. Ætíð var hann í fremstu röð þeirra manna á þingi, er létu til sín taka um landbúnaðarmálin. Þau árin sem hann var ekki forseti, var hann eins og sjálfkjörinn í landbúnaðarnefndina eftir að farið var að kjósa þá nefnd, og í fjárlaganefnd sat hann og hafði þannig góða að- stöðu til áhrifa á landbúnaðarlöggjófina og fjárveitingar til landbúnaðarins. Búgarð sinn í Reykjavík, er hann nefndi Laufás, eftir bernsku-heimili sinu, ræktaði hann upp úr óræktar- mýrum og móum. Venjulega var Laufásbúið í tölu þeirra, er hæsta höfðu dagsverkatöluna í Jarðræktarfólagi Reykja- víkur, og þurfti þó mikið til þess, því að ýmsir miklir jarðabótamenn voru í fólaginu. Samanlögð dagsverka- tala fólagsmanna árlega venjulega nálægt 3000. Siðari árin var dagsverkatalan í Laufási orðin lág, landið var alt ræktað. Þórhallur biskup hafði miklu láni að fagna í lífinu íram á síðustu æfiár. Alinn upp í sveitasælu, á ágætu heimili. Fókk notið beztu mentunar eins og hugur hans stóð til. Komst ungur í góð og virðuleg embætti. Naut almennrar vinsældar og virðingar. Veittist honum ótæpt tækifæri til að vinna að áhugamálum sínum með öðr- um góðum mönnum, og fékk hann á þann hátt notið sinna alkunnu og viðurkendu hæfileika, til að leiða nýja strauma inn í íslenzkt þjóðlíf og glæða áhuga al- mennings fyrir því, er horfði til heilla og hagsældar. Á siðari árum varð breyting á heimilishögum hans; kona hans, frú Valgerður Jónsdóttir, veiktist af alvar- legum sjúkdómi. Hún var sæmdarkona; mjög samrýmd manni sínum. Meðan heilsan leyfði átti hún sinn góða þátt í því, að gera garðinn frægan. Þegar heilsan var þrotin, bar hún sjúkleik sinn með hugpiýði. Bn það gat ekki hjá því farið, að þessi sjúkdómur og missir kon- unnar gengi jafn viðkvæmum manni til hjarta og Þór- hallur biskup var. Nokkru eftir lát konunnar misti hann *1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.