Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 14

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 14
6 BÚNAÐARRIT sláttulag væri bezt. Skal eg nú gera nokkra grein fyrir því, hvers eg þykist hafa orðið vísari. Eg athugaði í júlímánuði slátt 15 manna á túnunum hér í Reykjavík. Þau tún eru öll slétt og voru flest vel sprottin og svipuð til sláttar, þó auðvitað kunni að vera dálítill munur á. Auk þeirra atriða er taflan sýnir skrif- aði eg hjá mér nöfn og aldur sláttumannanna og úr hvaða landsfjórðungi þeir væru. Eg mældi handstyrk þeirra á kraftmæli, athugaði hve oft þeir gætu gert sérstaka handhreyfingu á hálfri mínútu, hvernig þeir sveifluðu orflnu, báru fæturna, brýndu o. fl. Um slátt- inn, er taflan sýnir, skal þess getið, að eg bað sláttu- mennina að slá eins og þeim væri eðlilegt, en reyndin mun hafa orðið sú, að flestum varð að keppast fremur við. Hjá slíku verður naumast komist, ef menn vita, að verið er að athuga þá. Mér leizt þó ráðlegra að biðja menn heldur að slá eins og þeim væri eðlilegt en að segja þeim að keppast við, af því að eg var hræddur um, að það mundi breyta sláttulaginu. Hver maður sló um 100 ijáför, og er skárabreidd, Ijáfarsbreidd og ]já- farstími á töflunni meðaltal. Tíminn sem hektari slæst á er miðaður við það, að sláttumaðurinn slægi allan tímann með sama sláttulagi og hraða, þyrfti aldrei að brýna, eða hvíla sig. Taflan sýnir, að mér virðist, allvel fjölbreytni þá er hér á sér stað, bæði um það hvernig menn búa í hend- urnar á sér og eins um sláttulagið. Skal eg nú fyrst víkja að orfinu. Pað liggur í augum uppi, að orfið ætti að vera snið- ið eftir vaxtarlagi sláttumannsins, og kemur þar auð- vitað fyrst hæðin til greina. Orf handa háum manni þarf að vera lengra fyrir neðan neðri hæl en orf handa lágum. Yæri fastri reglu fylgt um þetta, þá mundi tal- an sem sýnir hlutfallið á milli orflengdar neðan neðri hæls og hæðar sláttumannsins vera hin sama hjá öll- um. En taflan sýnir að svo er ekki. Við því er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.