Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 16

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 16
8 BÚNAÐARRIT heldur að búast. Reglur þær sem eg hefi heyrt um orf- lengd eru ónákvæmar og mönnum ber ekki saman um þær. Orf eru tíðast mæld í handföngum. Alkunn er reglan sem höfð er eftir álfkonunni: „Sjö handföng bíta bezt, en það munu fáir þola“. „En níu eru nóg“, bæta aðrir við. Sumir sláttumenn hafa og sagt mór að þeir vildu hafa orfið 9 handföng fyrir neðan neðri hæl, aðrir 10 handföng. Lengdin milli hæla er sömuleiðis mæld í handföngum, 4 handföng, 4x/i handfang o. s. frv. En handfang er auðvitað ekki fast mál. Háir menn geta verið handmjóir og lágir handbreiðir. Þá hefi eg og oft heyrt þá reglu, að efri hæll ætti að taka sláttumannin- um undir hönd. En af mælingu á 11 sláttumönnum, öðrum en þeim sem taflan greinir, og orfum þeirra, varð niðurstaðan sú, að lengd orfsins upp fyrir efri hæl var hjá þremur jöfn hæðinni undir hönd, hjá einum var hún 1 cm meiri, en hjá hinum, 4, 6, 6, 8, 5, 9, 10, 11 cm minni en hæðin undir hönd. Sé þess nú gætt hvernig menn fá orf sín, er ekki heldur við því að búast, að mál á orfum manna standi að jafnaði í föstu hlutfalli við vöxt þeirra. Oftast munu orfin keypt tilbúin hjá einhverjum orfasmið, en að jafn- aði mun ekki um margar stærðir að velja. Menn taka þá það sem þeim finst lagi næst. Smiður einn hér í Reykjavik hefir góðfúslega látið mér í té mál á orfum þeim er hann smíðar og hefir til sölu. Þess skal getið, að „lengd milli hæla“ er eins og á töflunni reiknuð úr miðjum neðri hæl og í þann stað á orfinu er þverbein lína frá „kerlingunni" miðri kemur á það. Mál á oríura. Fullstört: upp að neðri hæl 108 cm, milli hæla 42 cm, fyrir ofan efri hæl 45 cm, lengd neðri hæls 15 cm, lengd efri hæls 28 cm. Meðalstórt: upp að neðri hæl 100 cm, milli hæla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.