Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 25

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 25
BÚNAÐARRIT 17 hvorn fótinn fram fyrir annan við sláttinn er óhagkvæmt fyrir þá sök, að þegar vinstri fótur er framar, þá spyrnir hann móti hreyfingu orfsins, er Ijárinn tekur skárann — vinstri hlið starfar gegn hægri hlið, og er það óeðlilegt. Þegar hins vegar vinstri fótur er aftar, raknar eðlilega úr þeim snúningi, er kemur á líkamann þegar orfið er reitt. Augun stýra slættinum. Þess vegna ber sláttumanni að horfa þar á sem Ijárinn á að koma niður, svo að hann njóti jafnan lengdar sinnar. Þar sem gras er bæði hátt og þétt, verður að vísu að renna oddinum undir grasið, og sópast það þá i múga.. En þar sem léttslægt er, ætti ljárinn allur að taka niður undir eins, og getur þá grasið legið eftir í ijáfarinu, ef vel bítur, og er það léttara en að ljárinn sópi því með sér. Þetta á auðvitað ekki við þar sem hafa verður múgaslátt vegna rakst- ursins. Það getur munað miklu við sláttinn hvernig menn ganga á skákina, hvort menn slá skáraslátt eða „hringa og ræpuslátt", sem Baldvin Einarsson vítti í Ármanni á Alþingi endur fyrir löngu; eins það hvort slegið er úr og í, eða gengið fyrir í hvert sinn. Auðsætt er að þyngra verður að slá úr og i, þar sem loðið er, en hins vegar eyðist tími í það að ganga fyrir. Hjá hvoru- tveggju má komast. Eg hefl heyrt um nokkra, góða sláttumenn, er höfðu þann sið að byrja í miðjum teig og slá altaf í hring. Með þeim hætti er altaf slegið úr og þarf aldrei að ganga fyrir. En gallinn er sá, að ijá- farið verður þá ekki jafnbreitt, það verður mjórra til odds en hnakka, og gætir þess auðvitað mest meðan hringurinn er lítill. Bezta aðferðin mundi vera sú, að afmarka sér ferhyrndan hólma, siá fyrsta skárann að hólmanum í fjögur horn, en siðan altaf úr. Með því vinst það, að ljáförin geta orðið jöfn og sláttumaðurinn þarf aldrei að ganga fyrir. En auk þess mundi þessi aðferðin bezt vekja kapp, ef rétt væri með farið. Hver 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.