Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 27

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 27
BÚNAÐARRIT 19 þegar, vegna þess aö eg vona að þær geti vakið ein- hverja til íhugunar og tilrauna, er annars kynnu að slá þeim á frest. Til hægðarauka þeim er þessu kynnu að sinna skal eg að endingu koma hér með nokkrar bráðabirgða regl- ur um slátt, samhljóða því sem að framan er sagt. Þær eru miðaðar við slatt á sléttu túni, í meðallagi vel sprotnu: Lengd orfsins fyrir neðan neðri hæl sé hæð sláttu- mannsins margfölduð með 0,58. (Reynist það of langt, þá sé hæðin margfölduð með 0,56). Lengd efri hæls sé hæð sláttumannsins margfölduð með 0,16. Lengd milli hæla sé mjaðmabreidd sláttumannsins að viðlögðum 9 cm. Steypingin sé 40°. Ljárinn sé að minsta kosti 60 cm fyrir egg (12 gata ijár) og að eins 1 cm. bil milli blaðs og þjós. Úrrétta 94°. Skárabreidd sé um 140 cm. Ljáfarsbreidd sé um 28 cm. Ljafarstími sé um 1,2 sek. Anda djúpt og reglulega, svo að 3 ijáför komi á hvert andartak. Gera skal kastið á orfið með vinstri hönd þegar ljár- inn tekur skárann, en stýra með hægri. Aldrei skal reiða orfið hátt. Færa skal fót við hvert Ijáfar, hægri fót fyrir. Ganga skal svo á orfið, að ljárinn njóti lengdur sinnar. Stórhólmasláttur er drýgstur. Læra skal að brýna af þeim sem kann, og gæta þess að brýna ekki of lengi. Vænsta ráðið til að komu slættinum, eins og raunar ýmsum öðrum störfum, í betra horf og gera hann að almennu áhugamáli held eg væri það, að taka hann í iþróttatölu. Margar af þeim íþróttum sem menn unna *2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.