Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 36

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 36
28 BÚNAÐARRIT þroskuðum plöntum, breidd blabsins frá 8—34 senti- metrar og lengd blaðsins frá 30—500 sentimetrar. 6 metra langar plöntur eru alls ekki sjaldgjæfar. Efri partur leggsins með gróblöðunum er kallaður bjalla og þykir gott til næringar. Stóra blaðið hefur og þótt allgott fóðurgras hér á landi einkum fyrir kýr. Eng- inn efl er á því að gróblöðin innihalda mesta næringu og ættu menn því að gæta þess að láta þau fylgja er menn skera upp marinkjarna. 2. Bánarkjarni (Alaria Pylaii). Þessi tegund er minni en hin fyrtalda, blaðið er oftast egglaga og blaðgrunnur- inn hjartlaga. Miðtaug blaðsins er ávöl niður úr, gró- blöðin oft talsvert breiðari en á undanfarandi tegund, og öfugegglaga. Leggurinn er á lengd 10—66 cm, blaðið er 14—34 cm á breidd og 30—100 cm á lengd. Blaðið er breiðast innfjarða, þar sem sjólaust er. Þessi tegund er eflaust lik undanfarandi tegund að gæðum og eflaust hafa menn kallað báðar tegundirnar marinkjarna. 3. Beltisþari (Laminaria saccharina). iæggur aðal- tegundarinnar er sívalur venjulegast og frá 5—113 cm á lengd. Blaðið er 10—50 cm á breidd og alt að 200 cm á lengd. Blaðgrunnur fleyglagaður á mjórri plöntum en bjartlaga á hinum breiðari. Miðbik blaðsins eftir endi- löngu er þykt og leðurkent og yflrborðið óslétt með smálægðum og listum á milli. Jaðrar blaðsins eru þynnri og bylgjóttir. Nýja blaðið vex í apríl — maí. Tegundin er breytileg. Mjóblöðótt afbrigði f. linearis vex við brimasamar strendur við fjörumark. Er þá blaðið mjótt og sterkt. Breiðblaða afbrigði, f. latifolia vex á Yest- fjörðum og Austfjörðum í djúpgróðrinum. Stærð nokk- urra plantna í 7 faðma dýpi (á Dýrafirði) var: Leggur 62—84 cm, blaðið á breidd 44-55 cm og á lengd 50—94 cm. 4. Eyjaþari (Laminaria færoensis). Þessi tegund líkist mest beltisþaranum, sumpart aðaltegundinni og sum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.