Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 38

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 38
30 BÚNAÐARRIT Við brimasamar klettastrendur vex afbrigði af þessari tegund við fjörumarkið og allra efst í djúpgróðurbeltinu. Á Vestmannaeyjum var afbrigði þetta mjög fallega vaxið. Leggurinn var 100 cm á lengd, blaðið 133 cm á lengd og 13 cm á breidd. Blaðið var klofið niður að grunni í fáar og mjóar, afarsterkar ræmur. Afbrigði þetta er afarfast á steinunum og jurtin er yfirleitt afarsterk, enda veitir ekki af því í brimbeltinu. í sjóleysu innfjarða vex annað afbrigði með afar- breiðu blaði, óskiftu eða klofnu í tvent. Leggurinn er sívalur að neðan, en nokkuð flatvaxinn að ofan, oftast- nær gildastur kring um miðju og 27—50 cm langur. Blaðið er 50—70 cm á lengd og alt að 70 cm á breidd. Afbrigði þetta vex í 2 til 10 faðma dýpi á Vestfjörðum og Austfjörðum. 8. Bólupang (Fucus vesiculosus). Þessi tegund er svo auðþekt og alþekt að ekki er þörf á að lýsa henni mikið. Bóluþangið er allstór planta og þekkist einna bezt frá öðrum þangtegundum á þvi að blöðrurnar eða ból- urnar sitja tvær og tvær sín hvoru megin við miðtaugina. Þalið er flatt og forkskift hvað eftir annað, en neðst er einskonar leggur allgildur. Kynfærin eru í enda þalgreinanna (frjóbeður). Fi jóbeður þessarar tegund- ar er uppblásinn og nálega hnöttóttur á afbrigði sem hér er algengt. Tegundin er talsvert breytileg og getur jafnvel verið blöðrulaus. Vex einkum ofantil í þang- beltinu 9. Skúfaþang (Fucus inflatus) er afar breytileg tegund. Venjulegast er það blöðrulaust, en þegar blöðrur eru þa eiu þær stórar, aflangar og hafa óreglulega skip- an. Aðaltegundin er stórvaxnari en bóluþangið. Frjóbeð- urinn er uppblásinn og langur, oft afarlangur. Tegundin er afarbreytileg. Afbrigði með breiðum þalgreinum vex sumstaðar efst í djúpgróðurbeltinu. Aðaltegundin vex neðantil í þangbeltinu. Afbrigði með afarmjóum og veikum þalgreinum vex í fjörupyttum, og afbrigði með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.