Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 41

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 41
BÚNAÐAKKIT 38 Mjóa afbrigðið er 15 cm hátt og efri greinarnar 2—3 mm á breidd. Vex neðst í fjöru og er algeng í suður- og suðvesturhluta landsins. Fjörugrösin eru góð fóðurtegund, en óviða mun svo mikið af þeim, að þau verði tekin í stórum stíl til fóðurs. 17. Sjóarkrœða (Gigartina mamillosa) líkist í fljótu bragði ýmsum afbrigðum fjörugrasanna, en ef vel er að gætt, má greina þessar plöntutegundir sundur á því, að einskonar renna er öðrumegin á sjóarkræðunni, en fjöru- grösin eru alveg flöt. Þegar fjörugrös hafa verið tekin til manneldis er enginn efi á að menn hafa blandað þessum tegundum saman, enda eru þær og nokkuð svip- aðar að gæðum. III. Fóðurgæði og rerkun. Menn hafa, eins og kunnugt er, notað þörunga all- mikið hér á landi, bæði til skepnufóðurs (einkum í harð- indum) og manneldis. Hafa menn þá auðvitað lært af reynsluuni að greina milli góðra og slæmra fóðurtegunda. Þar við hefir bæzt erlend þekking. í grasnytjum Björns Halidórssonar er getið um innlenda og útlenda reynslu viðvíkjandi sumum tegundunum, og meðal alþýðu heyrir maður oft svipaða dóma. Flestum kemur saman um, að telja marinkjarnann gott fóður og Björn Halldórsson segir að hann sé beztur af öllum ætiþarategundum. Eftir þekkingu þeirra tíma hefir það eflaust verið rétt, en það er langt frá því, að marinkjarninn sé beztur, það vantar mikið á, að hann jafnist á við purpurahimnuna og sölin. Eftir efnafræðis- rannsókn að dæma, er marinkjaini öllu lakari en beltis- þari, en þrátt íyrir það, er það eflaust rétt að marin- kjarni sé allgott fóður eins og alment er álitið. Þangtegundirnar eru alment álitnar lakar fóðurteg- undir. Björn Halldórsson segir að þær sé góðar til áburðar og brúklegar til eldiviðar. Ein tegundin heflr þó verið notuð til manneldis af fátæku fólki og nefnd ætiþang 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.