Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 45

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 45
BÚNAÐARRIT 37 Skýrslunni um þessar tilraunir (sjá nefnda bók) íylgja nokkrar bendingar um notkun þangs og þara, sem geta komið oss að góðu haldi. Fyrst er bent á að bóluþang og klóþang geti ekki borið þann kostnað, sem fylgi þurk- un í stórum stíl i þurkunarhúsum, en þar á móti geti þörungafóðrun við sjáfarsíðuna orðið að miklu gagni. Hið sama á sér og stað hór á landi í graslitlum út- kjálkahéruðum. Ennfremur er í nefndri bók sagt að ný- bærum og nytháum kúm megi ekki gefa meira af þangi eða þara en í mesta lagi x/3 af dagsgjöfinni. Geldneytum má gefa meira. Yfirleitt er varað við að fóðra einvörð- ungu á sæþörungum eða gefa of mikið af þeim, því að það geti orðið skaðlegt fyrir skepnurnar. Þar er gefið það góða ráð, sem hér er og kunnugt, að afvatna þör- ungana vel (10—12 klukkutíma) áður en þeir eru hafðir til fóðurs. Er það gert til þess að öskuefnin leysist sund- ur, svo að skepnan éti sem minst, af þeim. Yatninu, sem þararnir eru bleyttir i, á auðvitað að kasta. Samkvæmt þekkingu vorri á sæþörungum, er enginn efi á, að þeir geta komið að góðu haldi sem fóður, ef rétt er að farið. Er því sjálfsagt að nota sér að ein- hverju leyti öll þau ósköp af sæþörungum, sem finnast kring um strendur landsins. En aliir þeir, sem þurfa að sækja fóðurauka í sæþörungabeltið, verða að gæta þess, að nauðsynlegt er, að þörungafóðrið sé notað eftir föst- um reglum. Það má t. a. m. ekki gefa tóma sæþörunga. Bezt er að gefa skepnunum þörunga með heyi, þannig þó að talsvert minna sé gefið af þörungunum. Hve mikið má gefa af þörungunum á móts við hey verður ekki um sagt með vissu fyr en fóðrunartilraunir eru fram- kvæmdar, og verður hver og einn að haga sór þar eftir því sem honum reynist bezt. Venjulegast mun þó óhætt að gefa skepnum rúman þriðjung af fóðrinu í þörungum á dag. Menn eiga að byrja á haustin með hæfilegum þörungaskamti á dag og halda því áfram allan veturinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.