Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 49
BÚNAÐARBIT
41
B. 5. Eru þörungar notaðir til skepnufóburs?
6. Á hvaða bæjum?
7. Hvaða tegundir?
8. Er tekið úr hrönnum?
9. Eru þörungarnir teknir á vaxtarstaðnum ?
10. Er safnað þörungaforða?
11. Er ákveðin þörungagjöf gefin daglega á vetrum?
12. Eru þörungar að eins notaðir í (vor)harðindum?
13. Hvernig eru þeir verkaðir?
14. Er fóðrað á nýjum þörungum, þurkuðum eða
súrsuðum?
15. Hve mikil þörungagjöf á móts við hey?
16. Hvaða skepnum gefið, sauðfé, kúm, hestum?
17. Hefir þörungafóðrið valdið veikindum?
0. 18. Er fjörubeit?
19. Á hvaða bæjum?
20. Er beitt í sjálfa fjöruna?
21. Er beitt í hrannir?
22. Gengur sauðfé í hrönnum, þegar það getur náð
í góða fjöru?
23. Gengur sauðfé jafnt í gamlar hrannir sem nýjar?
24. Er flæðihætt, og sé svo, hve lengi?
25. Hvenær byrjar féð að fara í fjöru?
26. Hvenær hættir það að leita í fjöru?
27. Er gefið með fjörunni, og ef svo er, hve mikið?
28. Hvernig er lengd beitartímans táknuð (sbr. t. d.
18 vikna fjara, 10 vikna fjara o. s. frv.)?
29. Veldur fjörubeit veikindum að yðar áliti, á full-
orðnu eða á nýfæddum lömbum (ef ærnar hafa
lifað á fjörubeit um meðgöngutímann).
30. Eru ærnar látnar ganga í fjörunni allan með-
göngutímann?
D. 31. Er marhálmur sleginn til fóðurs?