Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 52

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 52
44 BÚNAÐARRIT laginu, þ. e. séu meira og minna heftir viS það búskapar- lag, sem þeir vöndust í uppvexti. Sumstaðar mun þessi hugsunarháttur auk heldur ganga svo langt, að þeir sem öðrum fremur gera sér far um tilraunir og tilbreytni í búskapnum, eða reyna að rannsaka hann (t. d. með skýrslum eða búreikningum) verða fyrir tortrygni og aðhlátri. En nú er að koma stefnubreyting í þessu efni — því betur. Einstöku menn hafa þegar sýnt það, að þeir geta unnið bæði sér og almenningi gagn með þeirri búnaðar- þekkingu, sem þeir hafa aflað sér á eigin hönd með at- hugunum og reynslu, og búnaðarskólarnir gera sitt til, að veita þeim sem þá sækja, þekkingar-undimtöðu í búnaði, — að búa þeim í hendur. En hér er ýmsum örðugleikum að mæta. Því sem mest virðist áfátt í þessu efni er það, að skólarnir byggi kenslu sína á innlendri reynslu og athugunum, í stað vísinda- legra ályktana og rannsókna og útlendrar reynslu. — Verður að vísu ekki mjög á þetta talið, meðan innlenda reynslan er svo mjög í molum, en hitt er komið fram, að útlend reynsla er viðsjálsgripur í flestra höndum, og vísindaleg þekking er því að eíns nokkurs vlrði, að hún falli saman við þá reynslu, sem hægt er að afla, sér um sama atriði, með nákvæmri gaumgæfni og eftirtekt. En á því samræmi vill oft verða misbrestur, og skal hér leitt fram ali-glögt dæmi um það. í Búnaðarriti 1916, 1. h., ritar hr. Páll Zóphoníasson kennari skýra og röggsamlega grein um „fóðureiningar". Verður hér ekki farið út í einstök atriði ritgerðar þess- arar, en að eins tekið fram, að aðal-tilgangur höf. er að leiða fram íslenzka fóðureiningu, og leggja hana til grundvallar við samanburð á notagildi annara fóðurteg- unda, eftir útlendum og innlendum efnarannsóknum. Fyrir grundvallar-einingu hér á landi valdi hann 1 lálö- gramm a] meðaltöðu, og má það eftir atvikum teljast vel til fallið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.