Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 54
46
BÚNAÐARRIT
samanburð á þeim 3 kraftfóðurtegundum, sem áður er
á minst, og því útheyi, sem notað var við tilraunirnar.
Við samanburðinn á notagildi þessara fóðurtegunda er á
tvent að líta:
1. Hve mikið hey hver kraftfóðurtegund er látin spara.
2. Hve mikinn þyngdarauka þær hafa gefið tilrauna-
skepnunum, miðað við venjulega heygjöf.
Upp úr skýrslunum skal hér að eins tekið.
Samkvæmt skýrslum frá: Kr aftfóður Iley- Þyngdar-
Tegundir Gjöf sparnaður auki
kg. kg. kg.
raaía-
Síðumúla í 2 ár . . . . mjöl 185 828 26,4
rúg-
Leifsstöðum í 1 ár. . . mjöl 114 455 6,0
Siðumúla í 2 ár .... síldar-
Leifsstöðum í 1 ár . . . mjöl1) 322 1598 95,6
Eftir umsögn reyndra manna við fóðrun búpenings
má meta þann þyngdarauka, sem lambfull ær á vori
hefir fram yflr viðhaldsfóður (eins og fóðrið á heygjafa-
flokknum átti að vera) tífaldan að verðgildi við hey. —
Mun það ekki o/ nnihiö í lagt, þegar alls er gætt, og í
þessu dæmi má og taka það til greina, að innýflaþungi
kraftfóðurflokkanna er mun minni en heygjafaflokkanna.
Getur það því ekki talist óvarlega reiknað, þó hvert kg.
1) Með síldarmjölinu var á báðum stöðunum gefið lýsi, en
jafnframt var einum tilraunafiokknum gefið Jýsi eitt, með heyi,
og þá metið 1 kg. móti 10 kg. af heyi. Eftir sama mælikvarða
er dregið af heysparnaðinum fyrir lýsisgjöfinni, hjá þeim flokk-
um, snm höfðu sildarmjöl og lýsi saman, en þar eð tilraunirnar
aýndu, að fóðurgildi lýsis er fullreiknað með þvi móti, þá
má eigna sildarmjölinu allan þyngdaraukann.