Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 61

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 61
BÚNAÐAKRIT 63 sumum útigangssveitunum. Þar alast hrossin upp á „gaddinum" að mestu eða öllu leyti. Vegna ónógs viður- væris, einkum í hörðum vetrum, liður þeim oft illa, og ná pví sjaldnast eðlilegum þroska. Kemst þá kyrkingur í þau — og kynið —, því lengi býr að fyrstu gerðj Býst eg við að erfitt verði að ráða bót á þessu, þar sem hrossin eru mörg, og treyst er á útigang, og hrossunum ætlað annaðhvort lítið eða ekkert fóður annað. Mikill hrossafjöldi er því að þessu leyti og mörgu öðru skað- legur, og tefur fyrir umbótum á ræktun og meðferð hrossanna. Hin hliðin á þessu máli eru kynbæturnar. — En eins og þegar hefir verið getið, þá eru þær skamt á veg komnar. Umbótaviðleitnin er þar enn á bernskuskeiði, og lítil reynsla fengin. En kröfurnar um endurbætur á hestaræktinni skilst, mér að miðist við það fyrst og fremst, að kynbóta-starfsemin sé aukin og bætt. Og tillaga bún- aðarþingsins virðist mér að fari í svipaða eða sömu átt. Verður hér því aðallega rætt um þessa hlið málsins, og athugað hvað gert hefir verið og gera þarf til umbóta hestaræktinni. I. Hrossaræktarfélögln. í ritgerð minni „um kynbætur hesta", sem prentuð er í Búnaöarritinu 1916 (30. ár, bls. 81 —126) er stutt- lega rakin hestakynbóta-hreyfingin hér á landi, frá þvi um 1880. Verður því slept hér að minnast frekar en þar er gert á sögu þessa máls. En á hrossaræktarfélögin verð eg að minnast, stofnun þeirra og starfsemi. Nefni eg þau hér í þeirri röð sem þau vom stofnuð. 1. Hrossarœktarfélag Austur-Landeyinga í Rangár- vallasýslu. — Það er elzta hrossaræktarfélagið hér á landi, stofnað 16. maí 1904. Lög fyrir félagið eru þá samþykt. Seinna, 11. apríl 1908, eru lögin endurskoðuð, °g gilda þau enn. — Félagsmenn hafa tiðast verið 16— 20. Nú eru þeir 18.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.