Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 73

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 73
BTJNAÐARRIT 65 íll á hinum einstöku búum, eða írá 45—78%. Árið 1913 var meðaltal fyifullra hryssa þar 61,7%. Og þessu líkt er það víðar. Hinsvegar bendir reynslan á það nálega alstaðar, að timgunarvanhöldin verða jafnan minni þegar hryssurnar ganga með hestunum iengri eða skemri tíma. Og því frjálsari og ótakmarkaðri sem þessi samgangur er um fengitímann, því minni verða vanhöldin. Hér á landi mun það sanni næst, að af hryssum, sem ganga lausar að vorinu með hesti eða hestum í heima- högum eða á afrétti, og verið hafa álægja, fyljist lang- flestar þeirra, eða sem nemur 90—95%. — En það á sér hvergi stað, þar sem nokkur veruleg stund er lögð á það að bæta hestakynið, að hryssur og hestar leiki lausum hala um fengitímann. Með því móti verður eng- um kynbótum komið við, svo í lagi sé. Og því fer sem fer hér hjá oss, þar sem öllu ægir saman og enginn hemill er hafður á neinu, svo teljandi sé. — En annars- staðar er hryssunum annaðhvort haldið undir hestinn «ða þær eru látnar ganga með honum i afgirtum lönd- um eða gerðum. í Noregi ganga hestarnir víða með hryssunum í girt- um landsvæðum. Þykir það gefast mun betur heldur en að fóðra hestinn inni og leiða hryssurnar undir hann. Eftir skýrslu Ðöhlens, sem er ráðunautur í hestarækt í sunnanverðum Noregi (Heiðarmörk, Hringaríki og Haða- landi) reyndist það svo, að tímgunarvanhöldin voru miklu minni, þar sem hryssurnar gengu lausar með hestunum. 1 hans umdæmi voru árið 1915 fjórir hestar hafðir í stórum afgirtum svæðum, hver fyrir sig, og hryssunum slept til þeirra. Hjá bezta hestinum nam viðkoman því, að um 80°/o af hryssunum áttu folöld, en hjá þeim lak- asta 60,8%. Hjá hinum tveimur nam það 70—78%. En þar sem hryssurnar voru leiddar undir hestana, varð útkoman lakari. Af 38 hryssum, sem leiddar voru «ndir einn þeirra, áttu 12 folöld, eða sama sem 30,5%. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.