Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 77
BIÍNAÐARRIT
69
einnig með 1 sýningunni vorið 1914, og Hvammshreppur
í sömu sýslu, einn út af fyrir sig, tók þátt í sýningunni
1916. — Sama árið er og ætlast til, að sýning sé haldin
fýrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslur, enda verið gert sum
árin. Sýningarstaðurinn fyrir þær sýslur er í Deildar-
tunqu, og má svo álíta, að þar sé ákveðinn sýningar-
staður fyrir þau héruð.
Hitt árið eru sýningarnar haldnar norðanlands, í Húna-
vatnssýslum- og Skagafjarðarsýslu. Fyrir Húnavatnssýsl-
urnar báðar er sýningarstaðurinn ákveðinn að Sveinsstöð-
um. 1 Skagafirðinum hafa sýningarnar að undanförnu
verið á Sauðárkrók, þar til í vor er leið. Þá var sýn-
ingin haldin að Garði í Hegranesi, og mun sá staður
verða framvegis fastur sýningarstaður fyrir héraðið.
Búnaðaríólagið styrkir þessar héraðssýningar að '’/s
hlutum, gegn x/3 írá viðkomandi héraði eða héruðum.
Hrossin, sem á að sýna, eru skrásett, og sýningargjald
eða skrásetningargjald goldið af hverju hrossi sem sýnt er.
Á heraðssýningunum, hverri fyrir sig, sem haldnar
hafa verið fram að þessu, hafa verið sýndir hestar og
hryssur, og hestar verðlaunaðir svo sem hér greinir:
Ár Hcstur 4 vctia og eldri Hestar 3 votra Heatar alls Hostav verðl. Hryssnr sýndar
. 1906 22 3 25 17
1909 20 5 25 12
«= •o 1912 14 13 27 17 90
1914 24 9 33 18 50
1916 19 2 21 16 44
S2> 1912 10 2 12 6 22
Q 1916 8 8 16 9 19
1912 12 10 22 10 62
.sjg 1913 16 3 19 10 19
1915 14 9 23 12 28
co 1917 14 10 24 17 18
sl 1912 55 55 51 12
1913 9 5 14 11 22
1917 14 4 18 11 30