Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 78

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 78
70 BÚNAÐARRIT Eins og skýrslan ber með sér, heflr hryssunum fækk- að, sem sýndar hafa verið, siðari árin. Skrásetningar- gjaldið eða hækkun þess, er gerð var fyrir skemstu, hefir ef til viil dregið úr aðsókninni. Auk þess eru verð- launin svo lág, að þau hvetja lítið til þess að sýna hryss- urnar. Sýna menn nú ekki aðrar hryssur en þær, sem þeir gera sér von um að fá verðlaun fyrir. Þeim, sem verið hafa á sýningunum að Þjórsártúni, ber saman um það, að þangað komi nú fallegri hross en áður gerðist, einkum hestarnir. Og einna fallegastir og jafn- astir munu þeir hafa verið á síðustu sýningunni, 1916. En það voru sýndir færri hestar þá, en verið hafði áður. Um hinar sýningarnar skal eg ekki fjölyrða. Þess má að eins geta, að á sýningarnar á Sveinsstöðum hafa jafnan komið falleg hross innan um. Og á síðustu sýn- ingunni þar, 21. júní 1917, voru hestarnir flestir, þeir 4 vetra og eldri, einkar laglegir og jafnir. Þar fengu sex hestar 2. verðlaun, og voru þeir, hver fyrir sig, 137—138 cm. á hæð. Svipað er að segja um sýninguna 16. júní 1917 að Garði í Hegranesi. Þar voru margir gripir góðir, bæði hestar og hryssur. Þar var t. d. sýnd hryssa, 142 cm. á hæð, og önnur 140 cm., og báðar einnig að öðru leyti fallegar. Fimm hestar fengu þar 2. verðl., og voru allir einkar laglegir, og einn þeirra sérstaklega — Rauður frá Miklabæ í Óslandshlíð — er þótti vera ágætlega vaxinn. Hann var 4 vetra, 138 cm. á hæð. Stærstur var jarpur hestur frá Sjáfarborg, 5 vetra, 140 cm. Sýningin i Deildartungu, 21, júní 1916, er með lak- legri sýningunum er haldnar hafa verið. Af hestunum, 4 vetra og eldri, er sýndir voru, þóttu tveir skárstir, og var hvorugur þeirra ættaður úr héraðinu. En þar á móti voru 3 vetra folarnir betri, sérstaklega einn þeirra — frá Miðhúsum á Mýrum — grár að lit, 138 cm. á hæð. Að öðru leyti sýnir taflan hér á eftir meðalstœrð verð- launaðra og viðurkendra hesta, 4 vetra og eldri, á héraða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.