Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 83

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 83
BTJNAÐ ARRIT 75 hærra verði. Og eftir því sem jarðrækt hér og annari atvinnu þokar áfram, verður eftirspurnin eftir stærri hestunum enn meiri, og verðið þeim mun hærra. Fyrir því er nauðsynlegt og aðkallandi, að leggja sér- staka áherzlu á það, að gera hrossin stærri og vænni, en þau eru nú. En hrossin stækka ekki af sjálfu sór. Ef ekkert er gert t.il þess, að auka vöxt þeirra, standa þau í stað, eða réttara sagt, fer aftur. En með hyggilegum ráðstöf- unum, kynbótum og bættri meðferð, er innan handar, að gera þau stærri. Meðal-stærð á hestum er nú talin að vera um 133 cm. eða nálægt 51 þuml. Á tillölulega skömmum tíma — 10—12 árum — ætti að vera auðið, að auka meðal- stærðina á hestunum um 2V2—3 cra,, e/ samtök eru höfð um það, og skynsamlega er um alla hnúta búið. Sumir hafa nú stungið upp á því, að fá kynbótahesta frá útlöndum af stærra kyni en okkar hestar eru, t. d. frá Noregi1), og gera kynbætur með þeim. Telja þeir, að sú kynblöndun mundi hafa það í för með sér, að hestarnir eða hrossakynið stækkaði fljótar og meir en eila. Það er og sennilegt, að svo mundi reynast, ef þeirri kynblöndun væri haldið stöðugt við. Hitt er annað mál, hvort sú aðferð til þess að stækka hrossakynið er hyggiieg eða affarasæl til frambúðar. En um það skal ekki rætt að þessu sinni. Hitt er víst, að um mál þetta eru mjög skiftar skoðanir. Það, sem sagt hefir verið hér á undan um hrossa- kynbætur, og við það kann að verða aukið, miðast alt við það, að gerðar séu kynbætur með okkar eigin hesta- kyni. Það verður einnig vafalaust öruggasta og trygg- asta leiðin til þess að bæta hrossakynið. En þessi leið 1) Samanbr. ritgerð Hallgr. fjárræktarmanns Þorbergs- sonar í Norðurlandi, 39._ tölubl. 1904, og ritgerð Sig. dýralœknis Einarssonar i íslendingi 2. árg. 1916 (34 tölubl.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.