Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 101
bunadarb.it
98
b. Samsetningar:
Andfjaðrað. Bíldur. Hangustig.
Hófjaðrað. Hórifað. Kýlað.
Kýlfjaðrað. Oddfjaðrað. Stigrifað.
Té. Yinkilfjöður. Yinkilhanga.
c. Tvíbenjar:
Tvíbitað. Tvíbragðað. Tvifjaðrað.
Tvihóbitað. Tvígatað. Tvistigað. Tvíhangað.
d. Þríbenjar:
Þríbitað. Þribragðað.
Þrífjaðrað. Þrístigað.
e. Gagnbenjar:
Gagn-andfjaðrað, -bitað, -bragðað, -fjaðrað, -hangað, -laggað,
-oddfjaðrað, -stigað. Laufað (— gagnhóbitað).
f. Tvígagnbenjar:
Tvigagn-bitað, -fjaðrað, -stigað.
(alls 45; framan talin mörk samtals 127).
Mjög mismunandi er það hve nothæf mörkin eru.
Hér eru talin öll þau, sem kunnugt er að notuð hafl
verið, og auk þess nokkur ný-mynduð; og eru sum
þeirra engu ólíklegri til notkunar en ýms þau, er tals-
vert hafa verið notuð; annars er ekki mælt með þeim.
JÆa.ikSi-myndimim er raðað nokkuð eftir liking eða
skyldleika gerðarinnar, svo betur komi í Ijós hverju
munar á þeim, sem minst eru frábrugðin hvort öðru,
■og því hættast við að villast á, ef ekki eru því betur
gerð. Er fjærri því, að hér sé mælt með, að nota sum
hinna framantöldu marka, bæði vegna bragðafjölda þeirra
(særingar), hve ófögur þau eru á eyra, vandgerð svo
vel sé, og sum of lík hvort öðru. Þetta er að eins
marlcasafn, til að vélja úr. Tilbreytnis-möguleikinn er
svo mikill, að marg-þúsundfalt má gera ólik búfjármörk,