Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 106
98
BÚNAÐARRIT
að V* sm. breitt yzt, mjókkandi inn í fjaðrar-
kverkina (2).
11. Oagnandfjaðrað: andfjaðrað framan og aftan (8).
12. — Ijitað bit — - - (4).
13. — bragðað bragð — - — —
14. — fjaðrað fjöður — — —
15. — liangað hanga — — —
16. — laggað lögg - — (6).
17. — oddfjaðrað oddfjaðrað — - — —
18. — stigað stig — - - (4).
(Gagnhóbitað, sjá Laufað).
19. Oat, 25. mynd: eyrað er lagt saman á langveginn
og skorið úr kjölnum neðan við miðjan bol; svo
er eyrað lagt saman úthverft þvert um, og numin
innri himnan burt þeim megin á móti, svo vel
opið gat verði, en þó ekki stórt (2). — Laglegra
verður það þó gert með pípu (ólagatatöng), (1).
20. Oatrifað, 4. mynd: gat gert móts við bolaxlir í
miðju eyra og heilrifa ofan í það (3).
21. Oeilrifað, 5. mynd: gerð stutt heilrifa, síðan tvö
brögð á ská sitt á hvorn veg niður í eyrað úr
botni hennar, sepinn milli þeirra tekinn burt, um
1 sm. breiður að neðan (4).
22. Oeirað, 66. mynd (— geirskorið, jaðraskorið, jaðar-
skorið): numdar burt bolaxlirnar frá miðjum bol
upp í miðja vagla, mjó mön tekin utan af eyranu
beggja megin, um 4 sm. löng (2). — Nafnið dregið
af því að lag eyrans líkist þá geirsoddi. („Skorið"
er óþörf viðbót, að eins til að lengja þetta og
önnur markanöfn; því öll mörk eru skorin á
eyrun).
23. Oeirrifað, 67. mynd: geirað og lítil heilrifa í
broddinn (3).
24. Oeirsneiðrifað, 72. mynd: rifa í geirsneitt (5).
25. Oeirsneitt, 69. mynd (= sneitt á geirað), (3).